Náttúran

Af hverju súrnar mjólk?

Ég hef heyrt að hægt sé að lengja endingartíma mjólkur með sykurmola. Er það rétt?

BIRT: 04/11/2014

Mjólk súrnar vegna þess að bakteríur umbreyta náttúrulegum mjólkursykri, laktósa, í mjólkursýru. Við þetta fellur pH-gildið og það kemur prótínum til að þjappa sér saman, þannig að mjólkin þykknar. Margar sjúkdómsvaldandi bakteríur lifa ekki af í súrmjólkurvörum, svo sem súrmjólk eða jógúrt, sem hafa pH-gildi um 4,5. Sýrð mjólk endist því lengur en nýmjólk. Ekki geta allar bakteríur brotið niður laktósa – sumt fólk getur það reyndar ekki heldur. Flestar mjólkursýrubakteríur eru skaðlausar og valda okkur því ekki veikindum.

 

Engin rökræn ástæða mælir með því að sykurmoli geti lengt endingartíma mjólkur. Það er einmitt náttúrulegt sykurinnihald mjólkurinnar, laktósinn, sem bakteríurnar nýta sér. Í flestum mjólkurvörum eru kolvetni um 3,5 grömm af hverjum 100 grömmum og megnið af því er mjólkursykur. Þetta samsvarar 17 sykurmolum í hverjum lítra. Sykurmoli sem bætt væri í mjólk gæti skapað lífsskilyrði fyrir bakteríur sem annars þrifust ekki í mjólkinni þar eð þær geta ekki brotið niður laktósa. Frá heilbrigðissjónarmiði er þetta enginn kostur, því þannig eyðileggst mjólkin í stað þess að súrna og í stað skaðlausra baktería gætu komið sjúkdómsvaldandi bakteríur.

 

 
 

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Lifandi Saga

Hvernig gátu riddarar í brynju farið á klóið?

Maðurinn

Ofurörvuð börn læra minna

Alheimurinn

Ráðgátan um dularfullu geimhringana

Maðurinn

8 vísindalegar ástæður þess að þú lyktar

Náttúran

Snjáldurmýs ganga á eigin heila

Náttúran

Háhyrningar réðust á bát og beittu áður óséðri aðferð

Tækni

Lítil kjarnarafhlaða heldur símanum gangandi í 50 ár

Læknisfræði

Kvefast ég frekar ef ég fer út með blautt hár?

Náttúran

Súrefni: Hvað er súrefni – og er hægt að fá of mikið af því?

Náttúran

Nú gætum við fundið leynilegar tímavélar alheimsins

Maðurinn

Heilasérfræðingar: Ástin og vináttan verðlauna heilann

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is