Jörðin

Áhrif manna sjást um öll heimshöfin

Sjávarfræðingar hafa kortlagt áhrif manna á heimshöfin með samanburði á 17 mismunandi gerðum upplýsinga.

BIRT: 04/11/2014

Umhverfi

Aðgerðir manna á heimshöfunum hafa orðið sífellt víðtækari á síðustu öldum. Til að skapa sér heildarmynd af áhrifunum á höfin hefur hópur sjávarfræðinga, m.a. hjá umhverfisgreiningarstofnuninni í Santa Barbara í Bandaríkjunum, sett saman nýtt heimskort þar sem nýttar eru upplýsingar af 17 mismunandi sviðum til að meta heildaráhrifin.

Að grunni til byggist nýja heimskortið á allnokkrum viðamiklum og víðtækum þekkingarsviðum þar sem til voru hnattrænar upplýsingar. Hér má m.a. nefna fiskveiðar, siglingar, mengun sem berst af þurrlendi, aðflutningar nýrra tegunda til ákveðinna svæða, breytingar á útfjólublárri geislun og súrnun sjávar vegna aukins koltvísýrings í gufuhvolfinu. Allir þessir þættir voru settir inn í reiknilíkan þar sem m.a. voru metin áhrif einstakra þátta á mismunandi hafsvæðum. Hér var t.d. tekið tillit til þess að hafsvæði með fjölbreyttu vistkerfi verður fyrir meiri áhrifum en hafsvæði þar sem vistkerfi eru fábreyttari.

Að öllu samanlögðu varð niðurstaðan sú að einungis um 3,7% hafsvæða á hnettinum hafi orðið fyrir litlum eða litlum sem engum áhrifum, en 41% hafsvæða hafi orðið fyrir miklum eða mjög miklum áhrifum.

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Náttúran

Blóðsugur leggja undir sig stórborgir heimsins

Náttúran

Hvaðan stafar saltið í Dauðahafinu?

Tækni

D-Vítamín er lykillinn að varnarkerfi líkamans

Lifandi Saga

Blóði drifið koffort kom upp um morðingja

Jörðin

Hvaða eldfjall er hættulegast?

Menning

Topp 5 / Hvaða eyjar eru þéttbýlastar?

Maðurinn

Hvað veldur saðningartilfinningunni?

Lifandi Saga

Hve marga Rómana drápu nasistar? 

Maðurinn

Hvaða tilgangi gegna líkamshár mannsins?

Náttúran

Hvernig myndast El Ninjo?

Lifandi Saga

Blóðsúthellingar og kynlíf: Íslendingar skrifuðu ævintýrasagnfræði

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.