Lifandi Saga

Áttu Inkarnir ritmál?

Hafa fornleifafræðingar fundið texta skrifaða af Inkum?

BIRT: 01/12/2021

LESTÍMI: 2 MÍNÚTUR

Samskipti með hnútum

Nei, þrátt fyrir að ráða yfir skilvirku póstkerfi á 15. öld og 40.000 km vegakerfi virðast 14 milljónir þegna ekki hafa ráðið yfir ritmáli.

 

Fræðimenn hafa fundið skilaboð með tölum sem voru send með hnútum á löngum þráðum úr lamaull. Búnt af slíkum þráðum voru nefnd quipu og gátu innihaldið allt að 2.000 þræði. Skilaboðin gátu varðað hvaðeina, allt frá innheimtu skatts til hernaðarlegra leyndarmála.

 

Hnútar voru tugakerfi inkanna

Í staðinn fyrir t.d. okkar arabísku tölur þurftu Inkar að telja hnútana á þráðum quipu til að reikna út niðurstöðuna. Ef enga hnúta var að finna á tilteknu svæði á þræði, fól það í sér að talan þar væri núll.

 

Hvort tölurnar hafi síðan falið í sér leynileg dulmál, þar sem tilteknar talnarunur eða jafnvel hnútagerðir bæri að lesa sem orð, er því miður ekki vitað.

 

En vitað er að það voru hreint ekki allir Inkar sem gátu ráðið í slík skilaboð.

 

Hnútarnir voru einkum ætlaðir svonefndum quipucamayocs, stétt öldunga sem mætti helst kalla bókhaldara. Lestur á quipu var einnig þáttur í menntun yfirstéttarinnar.

 

Hnútakóðinn er lesinn ofan frá og niður, staðsetning talnanna sýnir hvort þær merki einingar, tugi eða hundruð.

 

Fjórir hnútar á svæði hundruða merkja töluna 400.

 

Engir hnútar á snúrusvæði jafngildir tölunni núll. 003 var aðferðin til að sýna töluna þrjá.

 

 

Birt:01.12.2021

 

 

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Maðurinn

Rannsóknir afhjúpa: Svona getur hass breytt heila fósturs

Tækni

Hvernig virka púðurskot?

Maðurinn

Leiði er ofurkraftur okkar

Heilsa

Af hverju má ekki drekka saltvatn?

Náttúran

Bláglyttan er heilalaus snillingur

Lifandi Saga

Prumpukóngurinn felldi dömur í yfirlið

Menning og saga

Hvað telst vera mesta svindl fornleifafræðinnar?

Lifandi Saga

Saga Jemen: Frá myrru og mokka til Borgarastríðs og húta

Náttúran

Hættuleg baktería tengd við sérstakan hundamat

Lifandi Saga

Dauði Maó olli harðri valdabaráttu

Lifandi Saga

Kynnisferð um: Morðmál miðalda 

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is