Augnlinsa kemst á netið

BIRT: 04/11/2014

LESTÍMI:

< 1 mínútur

Rafræn augnlinsa gefur nú eiganda sínum færi á að vafra á netinu án tillits til þess hvar hann er staddur.

 

Þetta hljómar reyndar líkast vísindaskáldskap, en þróunarstarf við Washington háskóla er á góðri leið með að gera þetta að blákaldri staðreynd.

 

Linsan virkar eins og venjuleg linsa en er að auki búin næfurþunnri rafrás og rauðum ljósdíóðum.

Nú er verið að reyna linsurnar á kanínum. Þær eru búnar þráðlausu loftneti og geta því átt samskipti við net.

 

Í framtíðinni sjá vísindamennirnir fyrir sér að linsurnar megi t.d. nota til að horfa á kvikmynd án þess að þurfa skjá.

 
 

BIRT: 04/11/2014

vinsælustu greinarnar

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu með áskrifandi að blaðinu?

Áskrifendur geta fengið áskrift af vefnum hér

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is