Kanadamaðurinn Félix d’Herelle (1873 – 1949) gaf sig mörgum sinnum út fyrir að vera læknir þrátt fyrir að hafa ekki tilskylda menntun.
Hann lagði stund á örverufræði og uppgötvaði veirur sem ráðast á bakteríur og éta þær. Þær eru fyrirtaks „tilraunadýr“ í genarannsóknum og nýtast ennþá við rannsóknir á DNA-sameindum.