Lifandi Saga

Barbie breyttist í hasarhetju

Talandi brúðan Teen Talk Barbie olli hneykslan og reiði þegar hún kom á markað undir lok síðustu aldar, sökum þess að allt það sem dúkkan sagði var til marks um úrelta sýn á konur. En þá tók hópur listamanna málin í sínar hendur og þeir breyttu Barbie í hasarhetju.

BIRT: 15/06/2024

Leikfangaframleiðandinn Mattel var fórnarlamb afar neikvæðrar umræðu árið 1992 og reiði fólks beindist að Teen Talk Barbie-brúðu fyrirtækisins. Þegar börnin ýttu á hnapp á baki dúkkunnar sagði hún t.d.:

 

„Mér finnst stærðfræði svo erfið“ og „Er nokkurn tímann hægt að eignast nógu mikið af fötum?“

 

Bandarískir stærðfræðikennarar, svo og jafnréttindasamtök á borð við Félag bandarískra háskólakvenna, voru mörg hver þeirrar skoðunar að setningarnar lítillækkuðu stúlkur.

 

Til að lægja öldurnar bauðst Mattel til að skipta talandi brúðunum út fyrir þöglar dúkkur, viðskiptavinunum að kostnaðarlausu en hópur ögrandi listamanna sem kölluðu sig Frelsissamtök Barbie-dúkkunnar, töldu óhæft að láta framleiðandann sleppa svo auðveldlega.

 

Skömmu fyrir jól árið 1993 keyptu listamennirnir dúkkurnar í hundraðatali og skiptu út talbúnaðinum í þeim. Þegar litlar bandarískar stúlkur opnuðu jólapakkana sína og ýttu á takkann á Teen Talk Barbie-dúkkunni, mátti heyra karlmannsrödd hrópa: „Ég drep þig, Cóbra!“ og „Ég mun hefna mín!“

 

Málaliðar vildu komast á ströndina

Karlmannsröddin átti rætur að rekja til annars leikfangs en með því er átt við leikfangabrúðuna G.I. Joe sem framleidd var hjá leikfangaframleiðandanum Hasbro. „Cóbra“ var heitið á glæpagengi og voru meðlimir þess helstu óvinir G.I. Joe. Frelsissamtök Barbie-dúkkunnar höfðu fest kaup á ógrynni af Barbie-brúðum, svo og G.I. Joe-brúðum og haft skipti á talbúnaðinum í þeim.

 

Að því loknu var öllum dúkkunum komið fyrir í upprunalegu öskjunum og þær settar í hillur stórverslana í New York og Kaliforníu. Þessi gjörningur hópsins hlaut mikla umfjöllun í dagblöðum.

Þessar hugvitssamlegu brúður njóta vinsælda sem minjagripir og flestir tengja þær beint við Rússland, þó svo að hugmyndin að þeim eigi rætur að rekja miklu austar.

„Á meðan Barbie er óvægin í tali, fer G.I. Joe á búðaráp“, stóð m.a. í fyrirsögn dagblaðsins The New York Times hinn 31. desember 1993.

 

Þegar Barbie-dúkkurnar hrópuðu skipanir í líkingu við „Árás“ talaði G.I. Joe um að „ströndin væri besti staðurinn á sumrin“. Hvorugt fyrirtækjanna Mattell eða Hasbro valdi að fara í mál við Frelsissamtök Barbie-dúkkunnar.

HÖFUNDUR: NATASJA BROSTRØM , ANDREAS ABILDGAARD

www.amazon.com/Mattel-Teen-Talk-Barbie-Doll/ Depressedhappiness & A ONE CREATIVE/Shutterstock.com/www.toys-that-make-noise.fandom.com/By NunyaBizness545 in Teen Talk Barbie

Maðurinn

Göngutúr heldur heilanum heilbrigðum

Menning og saga

5 fornleifafundir sem raskað hafa sögu mannsins

Menning og saga

5 fornleifafundir sem raskað hafa sögu mannsins

Tækni

Allir vildu eiga pýramída

Tækni

Allir vildu eiga pýramída

Maðurinn

Er íþróttafólk í meiri hættu á að fá hjartastopp?

Maðurinn

Hvaða áhrif hefur þungunarrof á heilsu kvenna?

Náttúran

Lengri en strætisvagn: Slanga á Indlandi gæti hafa verið stærsta slanga heims

NÝJASTA NÝTT

Náttúran

Topp 5: Hvaða dýr stunda lengsta mökun?

Lifandi Saga

Sósíaldarwinistarnir lýstu yfir stríði gegn fátækum

Lifandi Saga

BNA á barmi borgarastyrjaldar: Nasista-prestur vildi bylta lýðræðinu

Lifandi Saga

Bretar knúðu fram frjálsa verslun með fallbyssum

Lifandi Saga

Nasistaveiðar meðal óvina 

Lifandi Saga

Nasistar leituðu arísks menningarheims í Tíbet

Glæpir

Newton upprætti peningafölsun í Englandi

Lifandi Saga

5 ástæður þess að BNA er einungis með tvo flokka 

Lifandi Saga

Hvers vegna hættu karlar að ganga með hatt?

Lifandi Saga

Versti óvinur skógareldanna

Náttúran

Topp 5: Hvaða dýr stunda lengsta mökun?

Lifandi Saga

Sósíaldarwinistarnir lýstu yfir stríði gegn fátækum

Lifandi Saga

BNA á barmi borgarastyrjaldar: Nasista-prestur vildi bylta lýðræðinu

Lifandi Saga

Bretar knúðu fram frjálsa verslun með fallbyssum

Lifandi Saga

Nasistaveiðar meðal óvina 

Lifandi Saga

Nasistar leituðu arísks menningarheims í Tíbet

Glæpir

Newton upprætti peningafölsun í Englandi

Lifandi Saga

5 ástæður þess að BNA er einungis með tvo flokka 

Lifandi Saga

Hvers vegna hættu karlar að ganga með hatt?

Lifandi Saga

Versti óvinur skógareldanna

Fáðu aðgang að vÍSINDI.IS

Ókeypis í 2 vikur!

 

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

 

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Náttúran

Tungan: Svissneskur vasahnífur dýraríkisins

Náttúran

Tungan: Svissneskur vasahnífur dýraríkisins

Lifandi Saga

EM í fótbolta: Enginn nennti að verða Evrópumeistari

Lifandi Saga

EM í fótbolta: Enginn nennti að verða Evrópumeistari

Lifandi Saga

Fótbolti: Sjálfsmark kostaði landsliðsmann lífið

Náttúran

Af hverju sveigir bolti?

Maðurinn

Rannsókn: Hvernig færðu aðra til að líka vel við þig?

Náttúran

Þannig sigruðu fuglaköngulærnar allan heiminn

Vinsælast

1

Lifandi Saga

Hvers vegna hættu karlar að ganga með hatt?

2

Náttúran

Topp 5: Hvaða dýr stunda lengsta mökun?

3

Lifandi Saga

Nasistaveiðar meðal óvina 

4

Lifandi Saga

Nasistar leituðu arísks menningarheims í Tíbet

5

Glæpir

Newton upprætti peningafölsun í Englandi

6

Lifandi Saga

Sósíaldarwinistarnir lýstu yfir stríði gegn fátækum

1

Náttúran

Topp 5: Hvaða dýr stunda lengsta mökun?

2

Lifandi Saga

Nasistaveiðar meðal óvina 

3

Lifandi Saga

Nasistar leituðu arísks menningarheims í Tíbet

4

Glæpir

Newton upprætti peningafölsun í Englandi

5

Lifandi Saga

Sósíaldarwinistarnir lýstu yfir stríði gegn fátækum

6

Lifandi Saga

BNA á barmi borgarastyrjaldar: Nasista-prestur vildi bylta lýðræðinu

Heilsa

Óhefðbundin en áhrifarík meðferð geðraskana

Lifandi Saga

Barbie breyttist í hasarhetju

Heilsa

Húðflúr getur hugsanlega aukið hættuna á ákveðinni tegund krabbameins

Lifandi Saga

Hverjir stunduðu djöflasæringar?

Lifandi Saga

Afþreying í gegnum tímann: Allt frá skylmingabardögum til sirkustrúða

Maðurinn

Þannig kemstu í gegnum þrep sorgarinnar

Heilsa

Sorg getur breyst í sjúkdóm

Maðurinn

Þátttakendur umbreyttust í böðla

Heilsa

Eyrnasuð: Þig langar ekki að upplifa það á tónleikum

Náttúran

Hættulegar moskítóflugur í Evrópu

Náttúran

Risasveppur er stærri en 100 fótboltavellir

Alheimurinn

Yfirlitið: NASA nefnir 5 draumamarkmið

Topp 5: Hvaða dýr stunda lengsta mökun?

Kynlíf mannfólksins stendur sjaldnast mjög margar mínútur en mökun sumra dýra varir miklu lengur. Hvaða tegund á metið?

Náttúran

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is