Tækni

Blendingur á að ná 1.609 km hraða

BIRT: 15/01/2024

Enski hraðbíllinn Bloodhound SSC á að ná meira en 1.600 km hraða.

 

Þar með á að bæta hraðamet farartækja á jörðu niðri um 31%.

 

Núgildandi met var sett með ThrustSSC sem náði 1.228 km hraða árið 1997. Sömu hönnuðir stóðu að baki því verkefni.

 

Tilraunin til að slá metið verður samkvæmt núgildandi áætlun gerð árið 2011. Þetta á að verða gerlegt m.a. á grundvelli sérstakrar hönnunar Bloodhound SSC.

 

Ríflega 12.500 hestöfl eiga að duga Bloodhound SSC til að ná hámarkshraða, 1.609 km/klst., á 40 sekúndum eða svo. Þetta er gert með því að nota tvær gerðir aflvéla.

 

Þotuhreyfill kemur ökutækinu upp í 480 km hraða en þá tekur eldflaugahreyfill við. Þannig nást blendingsáhrif tveggja óskyldra vélagerða. Þegar 1.609 km hraða er náð verður loftþrýstingur á skrokkinn meiri en 12 tonn á fermetra.

 

Skrokkurinn verður því byggður úr blöndu títans og koltrefja.

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Menning

Hverjir höfðu fasta búsetu í Machu Picchu?

Lifandi Saga

Hitler var á efnum alla seinni heimsstyrjöld

Jörðin

Af hverju virðist Grænland álíka stórt og Ástralía?

Lifandi Saga

Hversu góðir vinir eru Kína og Rússland? 

Náttúran

Greind í heimi dýranna

Alheimurinn

Hér eru sannanirnar fyrir Miklahvelli

Náttúran

Nýfundin risaeðla með furðu smáa framlimi

Lifandi Saga

Veislubúningar varðmanna Nixons aðhlátursefni

Náttúran

Hvað eru doppleráhrif?

Spurningar og svör

Af hverju eru sítrónur súrar?

Maðurinn

Hvernig framleiðir líkaminn orku úr fæðunni?

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.