Alheimurinn

Brúnir dvergar í Óríonþokunni

BIRT: 04/11/2014

Stjörnufræði

Ein nákvæmasta ljósmynd sem nokkru sinni hefur náðst utan úr geimnum sýnir nýjungar í geimþokunni Óríon.

 

Geimsjónaukinn Hubble nýtti heila 168 klukkutíma til að mynda þokuna og afraksturinn er ljósmynd samsett úr heilum milljarði díla.

 

Það er þessari miklu nákvæmni að þakka að stjörnufræðingunum gefst nú tækifæri til að skoða atriði sem áður hafa verið með öllu ósýnileg vegna þess að þau senda ekki frá sér nema hundraðasta hluta þess ljósmagns sem þekktar stjörnur í þokunni gera.

 

Meðal þeirra stjarna sem nú hafa uppgötvast eru allmargir brúnir dvergar, en það eru kaldir himinhnettir sem öfugt við t.d. sólina eru of litlir til að kjarnasamruni geti orðið í kjarna þeirra. Með því að skoða nánar “brún tvístirnir”, sem sagt tvo brúna dverga sem snúast hvor um annan, hafa stjörnufræðingarinnar öðlast alveg nýja vitneskju um þyngd, stærð og hitastig þessara stjarna.

 

Óríonþokan er í um 1.500 ljósára fjarlægð frá jörðu og þessi tiltölulega litla fjarlægð gerir hana að heppilegum stað til að virða fyrir sér stjörnumyndun. Alls eru í þessari geimþoku um 3.000 stórar og smáar stjörnur.

 
 

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Jól

Hver er uppruni jólanna?

Alheimurinn

Fjórar óskiljanlegar FFH-kenningar

Alheimurinn

Úr hverju er alheimur?

Heilsa

Sérstakar svefnvenjur geta aukið hættuna á hjartasjúkdómum um 26 prósent

Náttúran

Bessadýr: Harðgerðustu lífverur Jarðar

Maðurinn

Þess vegna er óreiða góð fyrir sköpunargáfu þína

Lifandi Saga

Gallerí: Baráttan við náttúruöflin

Lifandi Saga

Miðaldir voru tími svikahrappanna: Sérfróðir í svikum og prettum 

Lifandi Saga

Hversu margir bjuggu í Ameríku þegar Kólumbus bar að garði?

Lifandi Saga

Öll von slokknaði í fangelsum 19. aldarinnar

Maðurinn

Streita veldur ofþyngd

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.