Alheimurinn

Stjarna deyr í miklu og stóru rykskýi

Stjarna deyr í miklu og stóru rykskýi

Stjörnufræði Geimsjónaukinn Spitzer hefur nú sent alveg einstæða mynd heim til jarðar. Þar má sjá útbrunna stjörnu í formi hvíts dvergs, sem hefur þeytt utan af sér ysta laginu á nákvæmlega sama hátt og sólin okkar mun gera eftir svo sem sex milljarða ára. Þessi hvíti dvergur er í Helix-þokunni í stjörnumerkinu Vatnsberanum, í um 700 ljósára fjarlægð héðan. Í...

Risastór geimslanga sveiflar gervihnöttum

Risastór geimslanga sveiflar gervihnöttum

Geimferðir Evrópska geimferðastofnunin ESA hefur nú tekið stórt skref í þróun hinnar svokölluðu geimslöngu. Þessi slöngvivaður er að mestu leyti löng lína á braut um jörðu, en henni er ætlað að slöngva gervihnöttum út í geiminn af miklu öryggi og með lágum tilkostnaði. Í framkvæmd er reyndar nokkuð erfitt að koma upp geimslöngu. Eitt erfiðasta vandamálið er einmitt fólgið í...

Lostinn eldingu

Lostinn eldingu

Nístandi nóvemberúrhellið dynur á Apollo 12 geimfarinu og sendir bylgjur af vatni yfir stjórnfarið Yankee Clipper á toppi hinnar voldugu Satúrnus 5 eldflaugar. Geimfararnir þrír reyna að láta sér þetta í léttu rúmi liggja - allt frá því um morguninn hefur frestunin hangið eins þungt yfir þeim og skýin yfir Kennedy Space Center. Í átta mánuði hafa Pete Conrad, Dick...

Hvers vegna hafa halastjörnur hala?

Hvers vegna hafa halastjörnur hala?

Halastjarna er ísklumpur sem fer á aflangri braut um sólu. Þegar halastjarnan kemst nærri sólu – í innra sólkerfinu – hitnar hún og ísinn tekur að gufa upp. Þannig losnar um ryk og gas sem er lokað inni í ísnum. Sólarljósið verður einnig þess valdandi að hali myndast í stað þess að rykkornin fari á braut umhverfis halastjörnuna. Geislunin frá...

Nú eiga sólarsegl að knýja geimför

Nú eiga sólarsegl að knýja geimför

Gamall geimferðadraumur er nú loks að verða að veruleika: geimför sem knúin verða áfram af orkunni frá ljóseindum sólarinnar þegar þær skella á næfurþunnri seglhimnu. Einkafyrirtækið „The Planetary Society“ sendi reyndar árið 2005 á loft gervihnött með sólarsegli, en galli í rússnesku eldflauginni sem átti að koma honum upp leiddi til þess að tilraunin rann út í sandinn. En nú er...

Mars er með mikið af ís undir yfirborðinu

Mars er með mikið af ís undir yfirborðinu

Enginn vafi leikur á að ís er að finna á Mars. Stjörnufræðingar geta beinlínis séð hvítan ísinn á pólunum þar sem hann liggur í margra metra lagi. En nú hefur geimkanninn Mars Reconnaissance Orbiter (MRO) einnig fundið ís nær miðbaug Mars á breiddargráðu sem hér á jörðu samsvarar suðurhluta Evrópu. Ísinn liggur mörg hundruð metra undir yfirborðinu á svæðinu Deuteromilus Mensai sem...

Page 12 of 15 1 11 12 13 15

FULLUR AÐGANGUR AÐ VEFNUM Í 14 DAGA FYRIR 0 KRÓNUR

PRÓFAÐU 14 DAGA FYRIR 0 KRÓNUR