Alheimurinn

Jörðin er í skjóli frá gammageislun

Jörðin er í skjóli frá gammageislun

Stjörnufræði Langvinn gammageislun er svo orkurík að hún gæti þurrkað út allt líf af jörðinni. Nýjar rannsóknir sýna hins vegar að svo heppilega vill til að hættan á þessu er nánast alls engin í stjörnuþoku okkar. Með hjálp Hubble-geimsjónaukans hafa stjörnufræðingar ákvarðað uppruna 42 langvarandi gammageisla. Allir reyndust þeir stafa frá risavöxnum sprengistjörnum með minna innihaldi þungra frumefna en stjörnurnar...

Fjarlægt kolefnissólkerfi

Fjarlægt kolefnissólkerfi

Í sólkerfi stjörnunnar Beta Pictoris, sem er í um 63 ljósára fjarlægð héðan, er að finna gríðarmikið af kolefni. Þetta sýna nýjar mælingar gerðar hjá FUSE, sem er geimathugunarstöð á vegum NASA. Kolefni telst grundvallarskilyrði fyrir tilurð lífs og í kringum Beta Pictoris er 20 sinnum meira af kolefni en í sólkerfi okkar.

Aftur til tunglsins

Aftur til tunglsins

Geimfarinn Eugene Cernan var síðasti maðurinn sem steig fæti á tunglið. Þann 14. desember 1972 steig hann inn í lendingarfarið og lenti heilu og höldnu á jörðinni fimm dögum síðar. Þar með hafði punkturinn verið settur aftan við ferðir manna til tunglsins - í bili. Árið 2004 tilkynnti Bush Bandaríkjaforseti að Bandaríkjamenn hyggi nú á endurkomu til þessa nágrannahnattar. Fyrstu...

Á Mars rann vatn fyrir skömmu

Á Mars rann vatn fyrir skömmu

StjörnufræðiNýjar athyglisverðar myndir, teknar af gervihnetti NASA, Mars Global Surveyor, benda ákveðið til þess að talsvert mikið af vatni hafi runnið um yfirborð reikistjörnunnar fyrir fáum árum. Reynist þetta rétt, er trúlega enn að finna vatn í fljótandi formi á rauðu reikistjörnunni og það eykur líkurnar á því að vísindamennirnir muni einn góðan veðurdag uppgötva þar smásæjar lífverur. NASA-vísindamennirnir hafa borið...

Page 17 of 17 1 16 17

FULLUR AÐGANGUR AÐ VEFNUM Í 14 DAGA FYRIR 0 KRÓNUR

PRÓFAÐU 14 DAGA FYRIR 0 KRÓNUR