Alheimurinn

Lightning On Background Of Night Stormy Sky Before Rain. Cloudy Sky. Lightning Strike, Thunderbolt

Lostinn eldingu

Hálfri mínútu eftir geimskot nötrar hin risavaxna Satúrnus 5 eldflaug skelfilega. Inni í stjórnfarinu lýsa nánast allir lampar á stjórnborðinu. Önnur mannaða lending NASA á tunglinu er næstum yfirstaðin áður en hún er komin úr startholunum.

Hvar er hæsta fjallið í sólkerfinu?

Hæsta fjallið sem þekkist í sólkerfinu er eldfjallið Olympus Mons á Mars sem telur heila 21,2 km. Á Mars er einnig að finna eldfjöllin Ascraeus Mons (18,2 km), Arsia Mons (17,8 km) og Pavonis Mons (14,0 km). Það er engin hending að öll þessi gríðarmiklu eldfjöll er að finna á Mars. Mars er nefnilega lítil reikistjarna með þyngdarafl sem nemur...

Heill her af vitvélum rannsakar geiminn

Það mun ekki líða langur tími til þar til hvers kyns tæki, búin gervigreind, fljúga, svífa, ganga og grafa á framandi himinhnöttum og hafa samtímis innbyrðis tjáskipti hvert við annað. Þetta segja eðlisfræðingarnir Wolfgang Fink og félagar hans hjá Tæknistofnun Kaliforníu í Pasadena, sem komið hafa upp prófunarbrautum til tilrauna með gervigreindarþjarka.Nú eru framandi hnettir kannaðir með litlum bílum eða...

Hvaðan kemur ísinn í halastjörnunum?

Halastjörnum er gjarnan lýst sem skítugum íshnullungum. Í þeim er mikið af ís ásamt ýmsum öðrum efnum. Halastjörnurnar mynduðust þegar sólkerfið varð til fyrir meira en 4,5 milljörðum ára og ísinn hlýtur því að hafa verið til staðar við myndun sólkerfisins.Sólin og reikistjörnurnar mynduðust upphaflega úr risastóru skýi þar sem einkum var að finna vetni og helíum, en þó einnig...

Page 2 of 12 1 2 3 12

Pin It on Pinterest

Fá þér
áskrift?

Við erum með fullt blað af spennandi greinum einsog þeim sem þú ert búin/n að vera að lesa og meira til.