Alheimurinn

Nýr sjónauki greinir hinn ósýnilega alheim

Nýr sjónauki greinir hinn ósýnilega alheim

Geimsjónaukinn James Webb er loksins kominn á loft, heilum 14 árum á eftir áætlun. Sjónaukinn er sá stærsti hingað til og úr fastri stöðu í 1,5 milljón km fjarlægð frá jörðu á hann að greina eldri fyrirbrigði en við áður höfum séð. Fyrsta þarf tækið þó að komast á réttan stað og breiða úr sér líkt og fiðrildi.

Bestu tækifærin til að skoða Venus í kíki

Bestu tækifærin til að skoða Venus í kíki

Stjörnur: Venus, nágrannapláneta okkar sést alltaf í grennd við sólina og þess vegna rís hún aldrei hátt yfir sjóndeildarhring. Það er líka misjafnt af hve stórum hluta hennar sólarljósið endurkastast til okkar. Að því leyti hagar hún sér svipað og tunglið sem getur verið nýtt, hálft eða í fyllingu.

Page 2 of 17 1 2 3 17

FULLUR AÐGANGUR AÐ VEFNUM Í 14 DAGA FYRIR 0 KRÓNUR

PRÓFAÐU 14 DAGA FYRIR 0 KRÓNUR