Hvað verður um jörðina þegar sólin brennur upp?
Sólin getur ekki skinið til eilífðar. Hvað verður um jörðina og hinar reikistjörnurnar þegar hún brennur upp?...
Skógar kannski rauðir á öðrum plánetum
Stjörnufræði Hinir grænu skógar jarðar gætu verið einsdæmi í alheiminum. Þetta sýnir nýtt rannsóknarverkefni á vegum...
Af hverju renna loftsteinarnir ekki saman í reikistjörnu?
Loftsteinarnir eru það efni sem gekk af þegar sólkerfið myndaðist fyrir 4,5 milljörðum ára. Stærð þeirra margra mælist...
Venus varð til í árekstri
Stjörnufræði Venus er stjörnufræðingum að mörgu leyti mikil ráðgáta. Auk þess sem þar ríkja gríðarleg gróðurhúsaáhrif,...
Geimsjónauki sér nýfæddar stjörnur
Hópur bandarískra og franskra stjörnufræðinga hefur nú alveg nýlega uppgötvað þrjár splunkunýjar stjörnur mjög nálægt...
Hvernig varð alheimur til?
Kenning 1 – Miklihvellur með útþenslu Allt varð til af engu Alheimur er 13,7 milljarða ára gamall og á undan honum var hvorki...
Uppgötvun farvegar á Mars bendir til lífs
Fyrir 3,4 milljörðum ára rann vatn eftir þessum 48 km langa farvegi á Mars. Vatnið bar fram set sem myndað hefur stórt...
Má ímynda sér líf án vatns?
Hjá NASA fylgja menn einni meginreglu við leit að lífi úti í geimnum: Eltum vatnið. Og til þess eru fullgildar ástæður. Allar...
Eru segulpólar á Mars eins og hér?
Á Mars eru ekki sams konar segulpólar og hér á jörð. Þar er aðeins mjög veikburða segulsvið og allt öðruvísi upp byggt....
Stjörnur flýja frá útskýringum fræðimanna
Þegar fyrsta stjarnan á ofurhraða uppgötvaðist árið 2003 vakti fundurinn furðu meðal stjörnufræðinga. En hann ætti eiginlega...