Maðurinn

Málmnet í stað hefðbundinna skurðlækninga

Málmnet í stað hefðbundinna skurðlækninga

Heilablóðfall er ein algengasta dánarorsök á Vesturlöndum. Í mörgum tilvikum er ástæðan kölkun í hálsslagæðinni og læknar hafa nú árum saman rætt ágæti tveggja lækningaaðferða. Nú hafa læknar við Tækniháskólann í München fylgst með 1.214 sjúklingum í tvö ár og komist að þeirri niðurstöðu að líkurnar á öðru áfalli séu undir 1%, hvorri aðferðinni sem beitt er. Önnur aðferðin er...

Er hægt að afhöfða fólk með sverði?

Er hægt að afhöfða fólk með sverði?

Til að afhöfða mann í einu höggi þarf sterk og beitt sverð. Bæði sverð Rómverja, evrópskra miðaldarmanna og japanskra samúræja höfðu þann styrk og bit sem þarf til að höggva höfuð af manni. Þó er ekki líklegt að mörg slík hálshögg hafi átt sér stað á vígvellinum. Auk styrk sverðsins og skerpu þurfti nefnilega óhemju öflugt og nákvæmt högg til...

Baktería skiptir um erfðamassa

Baktería skiptir um erfðamassa

LæknisfræðiLengra verður vart komist í genagræðslu en að koma lífveru til að breyta sér úr einni tegund í aðra. En þetta hefur nú verið gert og gæti orðið upphafið að eins konar "gervilífverum" sem væru nýsmíðaðar alveg frá grunni. Við hefðbundna genagræðslu er skipt um aðeins eitt eða kannski örfá gen, en að þessu sinni gengu vísindamennirnir mun lengra. Þeir hreinsuðu...

Ný lyf geta vakið heilann

Ný lyf geta vakið heilann

Eitt af hverjum þúsund börnum fæðist með Downs-heilkenni. Um er að ræða litningagalla sem hefur áhrif á getuna til að læra. Nú hafa hins vegar borist góð tíðindi fyrir fólk með Downs-heilkenni, því tilraunir hafa leitt í ljós að lyf nokkurt sem notað er gegn flogaveiki getur bætt getu fólks með Downs til að læra nýja hluti, svo og lífsgæði...

Er hægt að standa á einum fingri?

Er hægt að standa á einum fingri?

Fræðilega séð er mögulegt að standa á einum fingri með því að styðja fæturna t.d. upp að vegg. Án stuðnings er þetta alveg ógerlegt, vegna þess að ekki er samtímis hægt að halda uppi líkamsþunganum og halda jafnvægi á svo litlum fleti sem einum fingurgómi. Auk mikillar þjálfunar þurfa liðamót í fingrinum að vera nákvæmlega lóðrétt. Standi fingurkögglarnir bara örlítið skakkt, fer...

Læknir smitaði fólk af gulu í tilraunaskyni

Læknir smitaði fólk af gulu í tilraunaskyni

Ef þú veikist, færðu 100 dollara. Ef þú deyrð fá erfingjarnir 200 dollara. Þannig hljóðaði tilboð til sjálfboðaliða á Kúbu árið 1900 þegar bandaríski herlæknirinn Walter Reed gerði tilraunir sínar með gulusóttarsmit. Á þessum tíma vissi enginn hvað olli þessum sjúkdómi sem oft var banvænn. En með flugnastungutilraunum sínum komst Reed að því að það var tegundin Aedes aegypti sem...

Page 28 of 34 1 27 28 29 34

FULLUR AÐGANGUR AÐ VEFNUM Í 14 DAGA FYRIR 0 KRÓNUR

PRÓFAÐU 14 DAGA FYRIR 0 KRÓNUR