Maðurinn

Apar lifa lengur á kaloríusnauðu fæði

Apar lifa lengur á kaloríusnauðu fæði

Það hefur verið sannað með tilraunum á gerlum, ormum, músum og nú síðast öpum, að lífverur lifa lengur á kaloríusnauðu fæði. Bandarískir vísindamenn við Wisconsin-Madison-háskólann hafa fylgst með 76 rhesusöpum og mataræði þeirra í 20 ár á fullorðinsaldri, en þessir apar verða um 27 ára undir vernd manna. Helmingur apanna fékk hefðbundna fæðu en hinn helmingurinn 30% minna af kaloríum. Eftir...

Spilaðu tölvuleiki og stýrðu draumum þínum

Spilaðu tölvuleiki og stýrðu draumum þínum

Þeir sem spila tölvuleiki eru betur í stakk búnir til að hafa hemil á draumum sínum en aðrir, ef marka má rannsókn sem gerð var í Kanada nýverið. Þeir hinir sömu nýta sér nefnilega reynslu sína af leikjunum til að forðast hætturnar og stjórna því hvað á sér stað í draumunum. Til stendur að rannsaka hvort nota megi tölvuleiki til...

Af hverju glata beinin kalki úti í geimnum?

Af hverju glata beinin kalki úti í geimnum?

Langvinnar geimferðir eru hættulegar, ekki bara vegna geislunar í geimnum, heldur líka vegna þess að beinin glata kalki. Að meðaltali minnkar beinmassi geimfara um 1-2% á mánuði. Þetta er tífalt meira kalktap en hjá eldri konum sem þjást af beinþynningu. Til eru dæmi um að geimfarar hafi tapað allt að 20% af beinmassanum eftir 6 mánaða dvöl í ISS-geimstöðinni. Það...

Plastefni sem styrkir beinbrot

Plastefni sem styrkir beinbrot

Nú geta læknar styrkt brotin bein með plasti sem sprautað er í beinið. Kvoðan fyllir í þær sprungur í beininu sem myndast við brotið og hefur því fengið enska heitið „Injectible Bone“. Við stofuhita er efnið í duftformi en við líkamshita rennur það saman og harðnar þannig að mjög minnir á náttúrulegt bein. Öfugt við önnur beinsteypuefni myndar þetta plast...

Læknar taka æxli með fjarstýringu

Læknar taka æxli með fjarstýringu

Læknisfræði Vitvél hefur nú í fyrsta sinn framkvæmt skurðaðgerð í öflugu segulsviði MRI-skanna. Róbottinn „NeuroArm“ laut fjarstýringu læknis við Calgary-háskóla. Læknirinn sat fyrir utan skurðstofuna og horfði á þrívíðar skannamyndir meðan hann skar krabbameinsæxli úr höfði konu sem leið vel eftir aðgerðina. NeuroArm mun á mörgum sviðum auðvelda læknum að framkvæma gallalausa skurðaðgerð. Þessi vitvél sendir frá sér boð til...

Page 33 of 37 1 32 33 34 37

FULLUR AÐGANGUR AÐ VEFNUM Í 14 DAGA FYRIR 0 KRÓNUR

PRÓFAÐU 14 DAGA FYRIR 0 KRÓNUR