Menning og saga

Stríðsmenn voru þaktir blaðgulli í dauðanum

Skrifað af

Nálægt þorpinu Pella um 40 km norðvestur af Þessaloníku hafa fornleifafræðingar grafið út grafir 50 hermanna, sem hafa verið...

Lesa meira

Leysiblossi gæti orðið fyrsta lífstáknið

Skrifað af

Þann 8. apríl 1960 hóf mannkynið að hlusta eftir ummerkjum um vitsmunaverur annars staðar í geimnum, þegar ungur...

Lesa meira

Franskur munkur drekkur stjörnur

Skrifað af

Stjörnurnar sem munkurinn innbyrti þetta ágústkvöld var freyðivín sem síðar hlaut heitið Kampavín. Dom Pérignom hefur verið...

Lesa meira

Innrás Coca-Cola

Skrifað af

The Coca-Cola Company er órjúfanlegur hluti bandarískrar menningar, og fyrirtækið sem var stofnað árið 1892 býr yfir einu stærsta...

Lesa meira

Orðin gefa til kynna hvaða leið var farin

Skrifað af

Á Hawaii er sagt „lua“, á Samóa „e lua” og á Fijieyjum segja menn „e rua”. Maórar á Nýja Sjálandi segja „rua” og á...

Lesa meira

Fleygðu Mayar líkum í drykkjarvatn?

Skrifað af

Vísindamenn vita ekki hvort Mayar drukku vatn úr fórnarbrunnum sínum. En hvorki hafa fundist neinar arfsagnir né fornleifar sem beri...

Lesa meira

Hversu langt frá atómbombunni voru Þjóðverjar?

Skrifað af

Kjarnorkuáætlun Þjóðverja hefur verið talsvert umdeild meðal sagnfræðinga, en þeir eru þó einhuga um að Þjóðverjar hafi...

Lesa meira

Er sorg alltaf fylgifiskur dauðsfalls?

Skrifað af

Balí er hluti Indónesíu og í rannsókn sem gerð var allmörgum árum reyndist Indónesía eina landið af þeim 75 sem rannsóknin...

Lesa meira

Ítali teiknaði kort fyrir keisarann í Kína

Skrifað af

Meðal fyrstu Vesturlandabúa sem settust að í Kína var ítalski jesúítinn Matteo Ricci, sem þangað kom í lok 16. aldar. Hann...

Lesa meira

Ódysseifur var tilbúningur skálda

Skrifað af

Gríska hetjan Ódysseifur var þekkt fyrir hugkvæmni sína. Það var þessi konungur frá eyjunni Íþöku sem fékk hugmyndina að...

Lesa meira

Pin It on Pinterest

Fá þér
áskrift?

Við erum með fullt blað af spennandi greinum einsog þeim sem þú ert búin/n að vera að lesa og meira til.