Náttúran

Í heimi risanna

Skrifað af

Evrasía Meira en helmingur meginlandsins var stundum á tímaskeiðinu pleistósen hulið ís. Loftslagið var miklu kaldara og þurrara...

Lesa meira

Er bit komodódrekans eitrað í raun og veru?

Skrifað af

Bit komodódrekans drepur bæði dýr og menn. Fram að þessu hefur verið talið að bakteríur í munnvatni skepnunnar ræni bráðina...

Lesa meira

Af hverju synda hvalir upp á land?

Skrifað af

Það er erfitt að gera sér grein fyrir ástæðu þess að hvalir, sem virðast fullkomlega heilbrigðir, stranda og drepast þá...

Lesa meira

Hvernig taka sveppir til sín næringu?

Skrifað af

Frá sjónarhóli líffræðinnar mynda sveppir fylkingu út af fyrir sig, rétt eins og dýr, plöntur og bakteríur. Þeir aðgreinast...

Lesa meira

Eðlukjálki afhjúpar átvenjur

Skrifað af

Elfting gæti hafa verið á matseðlinum hjá eðlum af ættinni Hadrosaurus í síðari hluta krítartímans, fyrir um 67 milljón árum....

Lesa meira

Af hverju hangir tyggigúmmí saman?

Skrifað af

Tyggigúmmí er gert úr náttúrugúmmíi eða gervigúmmíi. Í báðum tilvikum er í því að finna svonefnda pólímera, þar sem...

Lesa meira

Smásæ dýr með sérstæða lífhæfni

Skrifað af

Þótt hjóldýr í flokknum Bdelloidea séu aðeins örfáir millimetrar hafa þau þróað sérstæða hæfni sem hefur dugað þeim til...

Lesa meira

Illgresi mengar loftið

Skrifað af

Yfirleitt tengir maður gróskumiklar plöntur við hreint og ferskt loft en nú hefur komið í ljós að tiltekin gerð illgresis mengar...

Lesa meira

Hver mældi fyrst hraða ljóssins?

Skrifað af

Hvenær komust menn að því að ljósið fer mörg þúsund kílómetra á sekúndu?...

Lesa meira

Hafa allir apar neglur?

Skrifað af

Flestir prímatafræðingar álíta neglurnar hafa þróast samhliða gripfærni handanna. Neglurnar styðja og verja fingurgómana en gera...

Lesa meira

Pin It on Pinterest