Náttúran

Rotta gengur aftur í fjöllum Laos

Rotta gengur aftur í fjöllum Laos

Í leiðangri um Suðaustur-Asíu gerði David Redfield, bandarískur prófessor á eftirlaunum, stærstu uppgötvun ævi sinnar. Í samstarfi við innlenda veiðimenn fangaði þessi fyrrverandi prófessor við ríkisháskólann í Flórída lifandi laóska klapparottu skammt frá landamærum Laós að Taílandi.

Við hækkum hitann

Við hækkum hitann

Árið 1860 byrjuðu menn að mæla hitastig á jörðinni og frá þeim tíma hefur meðalhiti við yfirborðið hækkað um 0,8 stig. Árið 2005 var svo hlýtt að það nánast jafnaði metárið 1998. Og þessi tvö ár eru ekki alveg ein á báti, því af 10 hlýjustu árum alls tímabilsins frá 1860 eru 9 á tímabilinu frá 1995. Árið 2001 komst loftslagsnefnd...

Ný tegund blanda tveggja annarra

Ný tegund blanda tveggja annarra

Líffræði Nýuppgötvuð tegund fiðrilda, Heliconus heurippa í Mið-Ameríku, má með sanni kallast líffræðilegt undur. Tegundin reynist sem sé vera blendingur tveggja annarra fiðrildategunda á svæðinu. Þetta er afar sjaldgæft fyrirbrigði í þróunarsögunni, enda eru blendingar tveggja aðskilinna tegunda yfirleitt ófrjó, eins og t.d. múldýr sem eru afkvæmi hests og asna. Nýjar tegundir myndast yfirleitt þannig að ein tegund þróast í...

Page 36 of 39 1 35 36 37 39

FULLUR AÐGANGUR AÐ VEFNUM Í 14 DAGA FYRIR 0 KRÓNUR

PRÓFAÐU 14 DAGA FYRIR 0 KRÓNUR