Tækni

Sýndarlögreglu ætlað að uppræta myndbandsfalsanir

Sýndarlögreglu ætlað að uppræta myndbandsfalsanir

Gervigreind hagræðir andlitum og röddum í því sem kallast djúpfalsanir, þ.e. fölsuðum myndböndum þar sem mörkin á milli raunveruleika og uppspuna eru máð út. Tæknifyrirtæki um gjörvallan heim sameinast í baráttu gegn djúpfölsunum með því að notast við sýndarlögreglu sem þefar uppi þessi breyttu myndbönd með því að beita tækninni gegn þeim.

Page 2 of 30 1 2 3 30

FULLUR AÐGANGUR AÐ VEFNUM Í 14 DAGA FYRIR 0 KRÓNUR

PRÓFAÐU 14 DAGA FYRIR 0 KRÓNUR