Maðurinn

Dans heldur heilanum ungum

Vísindamenn hafa uppgötvað hvernig á að koma í veg fyrir að heilinn hrörni: Dans fær gamla heilastöðvar til að blómstra.

BIRT: 13/10/2023

Salsa, djass og línudans. Þetta var það sem að þýskir vísindamenn lögðu til þegar þeir greindu frá því að dans virkar sem æskuelexír á heilann.

 

Það er vitað að hreyfing stöðvar öldrunareinkenni sem herja á frumur líkamans þegar aldurinn færist yfir.

 

En vísindamenn vita ekki hvort þú ættir að hlaupa eða kasta spjóti ef að þú vilt halda æskunni sem lengst.

 

Því söfnuðu vísindamenn við þýska háskólann Otto – von – Guericke 26 öldungum saman og skiptu þeim í tvo hópa.

 

Annar lærði nýjan dans í hverri viku, en hinn hópurinn tók þátt í þrek – og teygjuæfingum.

 

 

Að þessu loknu rannsökuðu þeir heilastöðina stúku þar sem hrörnunarsjúkdómar eins og alzheimer koma hvað skjótast fram.

 

Hjá báðum hópum stækkaði stúkan en dansararnir státuðu af mun betra jafnvægi. Tvær aðrar heilastöðvar stækkuðu einnig hjá dönsurunum.

 

Tvö önnur heilasvæði stækkuðu einnig hjá þeim sem dönsuðu og því líta vísindamenn á dans sem vænlegan kandídat til að vinna gegn hnignun heilans.

 

Þýskir vísindamenn hafa sýnt að dans virkar eins og æskuelexír á heilann.

HÖFUNDUR: RIKKE JEPPESEN

Shutterstock

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Lifandi Saga

Andspyrnustríð á Balkanskaga: Mulningsvél Títós

Náttúran

Topp 5 – Hvaða hryggdýr er langlífast?

Spurningar og svör

Fær það virkilega staðist að ánamaðkar geti skipt sér?

Menning og saga

Hvað er víkingur?

Læknisfræði

Tekist hefur að lengja æviskeið músa um 41%

Lifandi Saga

Sannleikurinn um hið afskorna eyra Van Goghs

Glæpir

Billy the Kid gerður ódauðlegur

Maðurinn

Hvers vegna lekur úr heilbrigðu nefi í kulda?

Lifandi Saga

Lífshættulegur leikur með svikinn mat

Maðurinn

Andlitið er þitt sterkasta vopn

Lifandi Saga

Hvað varð fólk gamalt á miðöldum?

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is