Tímafrekir birgðaflutningar urðu til að Napóleón hershöfðingi hét 12.000 frönkum fyrir nýjan máta við að varðveita mat árið 1795. 14 árum síðar fann matvinnslumaðurinn Nicholas Appert upp á að innsigla mat í glerkrukku og hita hann upp. Tindósin fylgdi í kjölfarið 1810, en það var fyrst árið 1855 sem dósaopnari kom til sögunnar.