Náttúran

Eignast dýr líka samvaxna tvíbura?

Það kemur fyrir meðal manna að tvíburar fæðist samvaxnir. En gerist þetta líka meðal dýra og geta þau þá lifað af þrátt fyrir þessa vansköpun?

BIRT: 04/11/2014

Samvaxnir tvíburar eru ekki óþekkt fyrirbrigði í dýraríkinu. Oftast sést þetta meðal húsdýra og í dýragörðum. Ástæða þess er þó líklega sú að þessi dýr eiga litla lífsmöguleika úti í villtri náttúru. Undantekningar finnast þó. Í september árið 2005 fannst ung tvíhöfða skjaldbaka á Kúbu. Þessi skjaldbaka var vandlega rannsökuð af sérfræðingum sædýrasafns í nágrenninu og reyndist fullfrísk og heilbrigð og hafði greinilega náð að lifa eðlilega.

 

Af einhverjum ástæðum eru samvaxnir tvíburar algengastir meðal skriðdýra. Ekki kunna vísindamennirnir þó neina skýringu á þessu. Yfirleitt er samvöxturinn ekki mjög alvarlegs eðlis. T.d. eru þekkt fjölmörg dæmi um tvíhöfða slöngur og tvíhöfða skjaldbökur. Yfirleitt hafa höfuðin hvort sinn heila en líffæri líkamans eru sameiginleg. Þessi þétta tenging kemur þó ekki í veg fyrir að höfuðin tvö sláist um matinn, sem auðvitað getur orðið til vandræða.

 

Húsdýr, svo sem hestar, kýr og kindur geta einnig eignast tvíhöfða afkvæmi og í sumum tilvikum með fleiri en fjóra fætur. Meðal fugla er á hinn bóginn algengara að aðskilnaður verði í aftari hluta líkamans. T.d. er ekki óalgengt að sjá hænu- eða andarunga með fleiri fætur en tvo.

 
 

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Náttúran

Hér eru aðeins leyfð kvendýr og afkvæmi þeirra: Kvennasambýli hafsins

Náttúran

Hvernig myndast haglél?

Maðurinn

Hvað er stífkrampi?

Alheimurinn

Af hverju eru plánetur og sólir alltaf kúlulaga?

Lifandi Saga

„Pólskir riddarar réðust á þýska skriðdreka“

Náttúran

Finna skordýr sársauka?

Maðurinn

Heilaþvottur á að losa þig við versta óttann

Maðurinn

Sannleikurinn um heilabilun

Maðurinn

3 tilgátur: Þess vegna grátum við

Alheimurinn

Af hverju er geimurinn svartur?

Náttúran

Líf við ómögulegar aðstæður undir ís

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is