Náttúran

Einvígið/ Hvort er skaðvænna: kjarnorkusprengja eða vetnissprengja?

Hver er munurinn á kjarnorkusprengju og vetnissprengju og hve mörg kjarnavopn eiga kjarnorkuveldin?

BIRT: 15/11/2024

Kjarnorkusprengjurnar sem varpað var á Hírósíma og Nagasakí í ágúst 1945 eru enn einu kjarnavopnin sem notuð hafa verið í stríði.

 

Þótt eyðileggingin væri yfirþyrmandi þá bliknar eyðingarmáttur venjulegrar kjarnasprengju í samanburði við vetnissprengjuna.

 

Báðar gerðirnar flokkast sem kjarnavopn en virka ekki eins.

 

Vetnissprengja skaðar mun meira en kjarnorkusprengja

Hírósíma-sprengjan nýtti kjarnaklofnun. Frumeindakjarnar voru klofnir og það setti af stað keðjuverkun.

 

Í vetnissprengju er klofnunin aðeins upphafið og orkan frá henni kemur þungum vetnisfrumeindum „deuterium“ og „tritium“ (tvívetni og þrívetni) til að renna saman.

 

Við samruna glata vetnisfrumeindirnar hluta massa sína þegar þær renna saman í eina frumeind. Þessi massi umbreytist í orku sem veldur ofboðslegri sprengingu.

 

Stærsta vetnissprengja sem sprengd hefur verið var sovéska sprengjan Tsar Bomba, sem sprengd var 1961. Sprengiafl þessarar tilraunasprengju var 50.000 kílótonn og hún var meira en 3.300 sinnum öflugri en Hírósíma-sprengjan.

1. Eyðilegging

15 kílótonna kjarnorkusprengja (Hírósímastærð) jafnar allt við jörðu í 230 metra fjarlægð til allra átta. 50.000 kílótonna vetnissprengja (Tsar Bomba) veldur þeirri eyðileggingu í 6 kílómetra til allra átta.

2. Geislun

Banvænn geislunarradíus kjarnorkusprengju er 1,34 km. Allir innan þessa svæðis fá í sig geislun upp á 500 rem og deyja almennt innan mánaðar. Samsvarandi geislunarradíus vetnissprengju er tífaldur eða 5 km.

3. Fjöldi

Nákvæmur fjöldi vetnissprengja er ekki þekktur en slíkar sprengjur eru væntanlega í stórum hluta þeirra 3.000 kjarnasprengjuodda sem til eru. Virkar kjarnorkusprengjur eru um 6.500.

1. Eyðilegging

15 kílótonna kjarnorkusprengja (Hírósímastærð) jafnar allt við jörðu í 230 metra fjarlægð til allra átta. 50.000 kílótonna vetnissprengja (Tsar Bomba) veldur þeirri eyðileggingu í 6 kílómetra til allra átta.

2. Geislun

Banvænn geislunarradíus kjarnorkusprengju er 1,34 km. Allir innan þessa svæðis fá í sig geislun upp á 500 rem og deyja almennt innan mánaðar. Samsvarandi geislunarradíus vetnissprengju er tífaldur eða 5 km.

3. Fjöldi

Nákvæmur fjöldi vetnissprengja er ekki þekktur en slíkar sprengjur eru væntanlega í stórum hluta þeirra 3.000 kjarnasprengjuodda sem til eru. Virkar kjarnorkusprengjur eru um 6.500.

HÖFUNDUR: Mikkel Meister

Shutterstock,

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Lifandi Saga

Hve marga Rómana drápu nasistar? 

Maðurinn

Hvaða tilgangi gegna líkamshár mannsins?

Náttúran

Hvernig myndast El Ninjo?

Lifandi Saga

Blóðsúthellingar og kynlíf: Íslendingar skrifuðu ævintýrasagnfræði

Heilsa

Óþekktar lendur heilans kortlagðar

Alheimurinn

Missýningar og veðurfyrirbæri skapa fljúgandi diska.

Heilsa

Epla- eða perulögun? Líkami þinn kemur upp um hættuna á ótímabæru andláti

Alheimurinn

Ráðgáta sólkerfisins verður leyst á tunglunum 

Lifandi Saga

Allir hræddust miskunnarlausa böðla

Náttúran

Af hverju verður fólki ekki kalt í framan?

Jörðin

Af hverju spúa eldstöðvar ösku?

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.