Maðurinn

Er hægt að verða sólbrúnn í skugga?

Er sólarvörn yfirhöfuð nauðsynleg ef dvalið er í skugga mestallan daginn?

BIRT: 26/07/2024

Jafnvel þótt þú sért í skugga á heitum sólríkum degi verður þú fyrir áhrifum af útfjólubláu geislum sólarinnar.

 

Rannsókn ein sýnir að mismunandi gerðir sólhlífa útiloka aðeins 64-92 prósent af útfjólubláu geisluninni. Efnið sólhlífar hefur mikil áhrif á hversu áhrifaríkar þær eru. Það kemur því ekki á óvart að sólhlífar húðaðar með UV síum eru þær áhrifaríkustu.

 

Sólarvörn er átta sinnum áhrifaríkari en skuggi

Skuggi er ekki eins áhrifaríkur og sólarvörn ef á að koma í veg fyrir sólbruna.

 

Í tilraun einni lágu þátttakendur á sólríkri strönd um miðjan dag í 3,5 klukkustundir. Helmingur þeirra lá undir sólhlífum en hinn helmingurinn var með í sólarvörn með sólarvarnarstuðli 100. Eftir 22-24 klukkustundir voru ýmsir líkamshlutar þátttakenda skoðaðir hvað varðar sólbruna.

 

Tilraunin leiddi í ljós að skuggi veitti verulega verri vörn en sólarvörn. Í skuggahópnum fundu vísindamennirnir 142 tilfelli af sólbruna en í sólarvarnarhópnum voru aðeins 17 tilvik.

 

Og það er ekki bara efni sólhlífarinnar sem skiptir máli.

 

Útfjólubláir geislar endurkastast líka undir sólhlífinni frá umhverfinu – til dæmis endurkastar sandur 15 prósent útfjólubláum geislum.

 

Að auki geta ákveðnar skýjaðar aðstæður í raun aukið útfjólubláa geislun. Fyrirbærið er þekkt sem skýjamögnun og veltur meðal annars á af sólarhorni, skýjategundum og þéttleika þeirra. Mælingar hafa sýnt að hægt er að magna útfjólubláa geislun um allt að 20 prósent í samanburði við þegar heiðskírt er.

8-36 prósent af útfjólubláu geislun sólarinnar nær í gegnum sólhlífar á sólarströndum.

HÖFUNDUR: JONAS GROSEN MELDAL

© Oksana Kozharina/Shutterstock

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Lifandi Saga

Hve lengi lifði hundurinn Laika í geimnum?

Lifandi Saga

Hvenær urðum við pólitískt réttsinnuð? 

Maðurinn

7 mýtur um hæð: „Hávöxnu fólki vegnar betur í lífinu“

Alheimurinn

Hvernig hafa geimför samband við jörðina?

Lifandi Saga

Í fríríkinu Flöskuhálsi var aðaliðja flestra smygl

Heilsa

Vísindamenn: Hægt er að lengja lífið um heilan áratug með breyttu mataræði

Alheimurinn

Pólstjarnan er leiðarvísir á næturhimni

Lifandi Saga

Hvaða harmleikur á íþróttaleikvangi kostaði flest mannslíf?

Maðurinn

Hve langt nær skaðsemi óbeinna reykinga?

Maðurinn

Samfélagsmiðlar ógna samkenndinni

Lifandi Saga

5 ástæður þess að Gandhi var hræsnari

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.