Náttúran

Er hægt að drekka marglyttu?

BIRT: 04/11/2014

Marglyttur eru 94-98% vatn og að fráteknum fáeinum söltum, einkum súlfati, sem marglytturnar losa sig við, er vatnið í þeim alveg jafn salt og vatnið í hafinu. Það er sem sagt ekki til neins að drekka úr marglyttum, sé maður vatnslaus á hafi úti. Um það gildir hið sama og að drekka sjó.

Marglyttur og önnur holdýr eiga í vandræðum með að halda sér nógu hátt í vatninu. Í líkamanum eru engir vöðvar tengdir við beinagrind eða aðra harða líkamshluta, sem geta gert þessum dýrum kleift að beita öflugum sundtökum til að halda sér í réttri hæð.

Marglytturnar hafa heldur ekki loftvasa né fitu til að lyfta sér upp. Þær hafa því fundið sína eigin lausn og hún felst í því að halda nánast sama ástandi í líkamanum og umhverfinu. Tilraunir hafa sýnt að lyftigeta holdýra stjórnast af saltmagni.

Sé holdýr flutt úr saltríku vatni í saltminna vatn, sekkur það til botns, en sé tilrauninni snúið við, flýtur holdýrið upp á yfirborðið. Breytist selta sjávar skyndilega hefur það svipuð áhrif á marglyttu og að rekast á vegg. Marglyttur geta hins vegar breytt saltmagni líkamans á skömmum tíma og eftir einn til tvo klukkutíma geta þær aftur hreyft sig eðlilega í vatninu.

Sumar tegundir holdýra þykja reyndar hinn besti matur og eru mikilvægur prótíngjafi, t.d. í Kína, Víetnam og Kóreu. Holdýrin eru þó ekki borðuð hrá, heldur þurrkuð og síðan soðin.

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Alheimurinn

5 haldbærar sannanir um að jörðin er hnöttótt

Alheimurinn

Tungl Júpíters á að veita svar við einni helstu ráðgátu lífsins: Leiðangur til Evrópu 

Náttúran

Segulmagn bjargar okkur frá banvænum ögnum

Náttúran

Þegar jörðin hreykir sér 

Lifandi Saga

Hvers vegna borða Japanar sushi?

Alheimurinn

Má ímynda sér líf án vatns?

Lifandi Saga

Hvert var hlutverk Martins Bormanns í nasistaflokknum?

Alheimurinn

Stjörnufræðingar finna fyrstu frumvísa að Vetrarbrautinni

Maðurinn

Hve hratt fer blóðið um líkamann?

Lifandi Saga

Fjöldamorð SS leiddi til miskunnarlausrar hefndar

Lifandi Saga

Hvað var gula?

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is