Menning og saga

Er hægt að skýra undarlegar tilviljanir?

Tilviljanir eru misjafnlega eðlilegar eða óeðlilegar og vafalaust höfum við öll einhvern tíma orðið vitni að undarlegri tilviljun. En er hægt að finna rökrænar skýringar á undarlegum tilviljunum?

BIRT: 04/11/2014

Flestir kannast vafalaust við að verða skyndilega hugsað til einhvers eða einhverrar sem maður hefur ekki hitt eða heyrt frá í mörg ár og rekast svo á viðkomandi á næsta götuhorni.

 

Séð frá almennu vísindalegu sjónarhorni er ekkert sérstaklega merkilegt við þetta.

 

Svo margir og margvíslegir atburðir gerast í lífi okkar allra á hverjum degi að einhverjir þeirra hljóta beinlínis að virðast undarlegri en aðrir.

 

Þegar manni verður hugsað til gamals kunningja og hittir hann svo á næsta götuhorni, gleymir maður öllum þeim skiptum sem manni hefur orðið hugsað til þessa kunningja án þess að rekast á hann örskömmu síðar.

 

Í rauninni er þetta spurning um tölfræði. Meðal alls þess sem á daga okkar drífur eru tölfræðilega ákveðnar líkur til að sum atvik séu ndarlegri en önnur. Og einmitt þess vegna er hægt að finna dæmi um tilviljanir sem virðast beinlínis alveg ótrúlegar.

 

Þegar leikarinn Anthony Hopkins fékk hlutverk í kvikmyndinni “The Girl from Petrowka”, sem byggð var á skáldsögu eftir George Feifer, ætlaði hann að kaupa sér eintak af bókinni.

 

Hún reyndist hvergi fáanleg, en fyrir einhverja undarlega tilviljun rakst hann á eintak sem einhver hafði skilið eftir liggjandi á bekk á neðanjarðarbrautarstöðinni við Leicester Square.

 

Þegar Hopkins hitti höfundinn síðar við upptökur á myndinni, komst hann að raun um Feifer átti sjálfur ekki eintak af bókinni. Hann hafði gleymt síðasta eintakinu sínu á bekk á neðanjarðarbrautarstöðinni við Leicester Square.

 

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Lifandi Saga

Af hverju er svona erfitt að taka Krím?

Heilsa

Yfir helmingur jarðarbúa fær allt of lítið af lífsnauðsynlegum næringarefnum

Maðurinn

Nýleg rannsókn: Vika án nettengingar er holl fyrir sálina

Heilsa

Morgunmatur skiptir höfuðmáli fyrir geðheilsu barna og unglinga.

Alheimurinn

Milljarðamæringur fer í fyrstu geimgöngu sögunnar á vegum einkaaðila.

Náttúran

Af hverju er haustlauf í svo misjöfnum litum?

Lifandi Saga

Gleymdur frumkvöðull vökvaði eyðimörkina

Maðurinn

Hvers vegna gnísta sumir tönnum – og er það skaðlegt?

Lifandi Saga

Skilnaðir voru daglegt brauð í Róm og Babýlon

Maðurinn

Þannig búa sólageislar þig undir skammdegið

Lifandi Saga

Hvers vegna ríkir fjandskapur milli Bandaríkjanna og Íran?

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is