Jörðin

Er lega meginlanda tilviljun?

BIRT: 04/11/2014

Öll stærstu þurrlendissvæðin mynda meginlönd og þegar meginland hefur einu sinni myndast, stækkar það.

 

Að hluta til bera ár og fljót með sér mikið af leir og möl til sjávar og bæta þannig við landið. En meginlönd stækka líka þegar þau rekast á önnur þurrlendissvæði og sameinast þeim við landrek.

 

Á jörðinni eru þess vegna tiltölulega fá og stór þurrlendissvæði. Þetta eru meginlöndin sex: Evrasía, Afríka, Norður-Ameríka, Suður-Ameríka, Ástralía og Suðurskautslandið. Annað þurrlendi eru misstórar eyjar sem samanlagt eru aðeins örlítið brot af þurrlendinu.

 

Árlega rekur meginlöndin örlítið fjær þeim stað þar sem þau voru eitt sinn saman komin sem eitt risavaxið meginland, Pangeu, fyrir um 250 milljónum ára.

 

Þegar Pangea brotnaði upp, fylgdust Evrópa og Asía að, en Afríka og Indland héldu fyrst í stað sína leið. Fyrir um 45 milljónum ára rakst Indland á Asíu og eftir nokkrar milljónir ára rekst Afríka á Evrópu.

 

Haldist þessi meginlönd öll saman, munu bæði Norður- og Suður-Ameríka bætast í hópinn síðar, en þessi meginlönd rekur nú í átt að Asíu. Fyrr eða síðar verður því aftur til eitt samvaxið meginland. Slík risameginlönd myndast og sundrast í eins konar hringferli sem tekur nokkur hundruð milljónir ára.

 

Maðurinn á hins vegar erfitt með að sætta sig við tilviljanir og frá því á miðöldum og fram til loka 18. aldar var almennt álitið að á suðurhveli væri gríðarstórt meginland. Þetta landsvæði nefndu menn Terra Australis Incognita, eða óþekkta landið í suðri. Þetta land var álitið mynda eins konar mótvægi við meginlöndin á norðurhveli.

 
 

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Menning

Hverjir höfðu fasta búsetu í Machu Picchu?

Lifandi Saga

Hitler var á efnum alla seinni heimsstyrjöld

Jörðin

Af hverju virðist Grænland álíka stórt og Ástralía?

Lifandi Saga

Hversu góðir vinir eru Kína og Rússland? 

Náttúran

Greind í heimi dýranna

Alheimurinn

Hér eru sannanirnar fyrir Miklahvelli

Náttúran

Nýfundin risaeðla með furðu smáa framlimi

Lifandi Saga

Veislubúningar varðmanna Nixons aðhlátursefni

Náttúran

Hvað eru doppleráhrif?

Spurningar og svör

Af hverju eru sítrónur súrar?

Maðurinn

Hvernig framleiðir líkaminn orku úr fæðunni?

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.