Menning og saga

Er sorg alltaf fylgifiskur dauðsfalls?

BIRT: 04/11/2014

Balí er hluti Indónesíu og í rannsókn sem gerð var allmörgum árum reyndist Indónesía eina landið af þeim 75 sem rannsóknin náði til, þar sem fólk grét ekki í tengslum við andlát.

 

Á Balí má þvert á móti sjá fólk ganga um brosandi eða jafnvel hlæjandi og segja frá andláti ástvinar.

 

Hafi t.d. ung kona misst eiginmann sinn er haft í flimtingum að heimurinn sé fullur af karlmönnum og hún muni fljótlega finna sér nýjan.

 

Fyrir Evrópubúa er auðvelt að túlka þetta sem tilfinningakulda og margir mannfræðingar hafa reyndar einmitt gert það.

 

En norski mannfræðingurinn Unni Wikan hefu þó sett fram aðra kenningu.

 

Þegar fólk á Balí brosir við dauðanum, er ástæðan sú að það álítur að sorgin myndi að öðrum kosti valda því sjúkleika.

 

Hugsunin sem hér býr að baki er sú að líkamlegir kvillar eigi uppruna í sálarlífinu og ef sorg og neikvæðar tilfinningar nái yfirhöndinni muni það leiða til veikinda.

 

Áfallahjálp og sorgarmeðferð í vestrænum skilningi er sem sagt óþekkt fyrirbrigði á Balí.

 

Þess í stað er sorgin hrakin burt með gleði og kæti sem jafna má við trúarskyldu.

 

Ef eftirlifendur finna til reiði vegna þess að samfélagið brosir að sorg þeirra, geta þeir þvegið sér upp úr köldu vatni. Og fáeinum mánuðum síðar láta margir í ljós þakklæti fyrir að hafa verið bjargað frá því að sökkva sér í depurð sem hefði getað leitt til veikinda.

 

 
 

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Glæpir

Billy the Kid gerður ódauðlegur

Maðurinn

Hvers vegna lekur úr heilbrigðu nefi í kulda?

Lifandi Saga

Lífshættulegur leikur með svikinn mat

Maðurinn

Andlitið er þitt sterkasta vopn

Lifandi Saga

Hvað varð fólk gamalt á miðöldum?

Alheimurinn

5 haldbærar sannanir um að jörðin er hnöttótt

Alheimurinn

Tungl Júpíters á að veita svar við einni helstu ráðgátu lífsins: Leiðangur til Evrópu 

Náttúran

Segulmagn bjargar okkur frá banvænum ögnum

Náttúran

Þegar jörðin hreykir sér 

Lifandi Saga

Hvers vegna borða Japanar sushi?

Alheimurinn

Má ímynda sér líf án vatns?

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is