Jörðin

Er til kalt hraun?

Mér er sagt að til séu eldfjöll sem gjósi köldu hrauni. Er þetta rétt? Og hvernig er þá þetta hraun frábrugðið heitu hrauni?

BIRT: 20/12/2023

Segja má að það sé „kalt hraun“, en það er engu að síður nokkuð heitt. Hraun sem upp kemur í eldgosi er yfirleitt fljótandi við meira en 900 gráðu hita. Í Tanzaníu er að finna eldfjall þar sem upp kemur hraun sem aðeins er um 500 stiga heitt.

 

Fjallið heitir Oldoino Lengai, sem merkir Fjall guðanna á masaímáli. Fjallið er eitt margra á jarðflekamótum í Austur-Afríku.

 

Yfirleitt sjáum við nýtt hraun fyrir okkur sem rauðglóandi massa af bráðnu bergi, en vegna hins lága hitastigs er hraunið úr Oldoino Lengai nánast svart að lit og líkist því til að sjá fremur leðjuflóði.

Eiginleikar hrauns ákvarðast af efnasamsetningu ásamt dýpinu þar sem það á upptök sín.

Kvartsríkt hraun er yfirleitt þykkfljótandi en hraun sem inniheldur lítið af kvartsi er fremur þunnfljótandi. Hátt hitastig veldur því líka að hraunið verður þunnfljótandi en við lægra hitastig verður hraunið þykkara í sér. Við Oldoino Lengai er þessu öfugt farið.

Hraunið sem kemur úr fjallinu er sem sé bæði fremur svalt og þunnfljótandi. Ástæðan er óvenjuleg efnasamsetning. Í þessu hrauni er mikið af karbónötum og innihald þess af natríum og kalíum er hátt. Hraunið kallast karbónatít og hraun af þessari gerð er hvergi þekkt annars staðar. Fjallið hefur gosið oft síðustu aldirnar. Síðasta gos var 2007-2008.

 

HÖFUNDUR: Ritstjórn

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Lifandi Saga

Gallerí: Baráttan við náttúruöflin

Lifandi Saga

Miðaldir voru tími svikahrappanna: Sérfróðir í svikum og prettum 

Lifandi Saga

Hversu margir bjuggu í Ameríku þegar Kólumbus bar að garði?

Lifandi Saga

Öll von slokknaði í fangelsum 19. aldarinnar

Maðurinn

Streita veldur ofþyngd

Maðurinn

Svartir punktar afhjúpa getgátur heilans

Alheimurinn

Hvað ef jörðin væri í öðru sólkerfi?

Náttúran

Skoðið myndirnar: Úlfar hegða sér eins og allt önnur dýr

Alheimurinn

Ótrúlegt afrek: Nemendur slá nokkur heimsmet með heimagerðri eldflaug

Náttúran

Hversu stór gátu skorkvikindi orðið?

Lifandi Saga

Olíuborpallur springur: Eldhaf í Norðursjó

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.