Náttúran

Eru fleiri rauð blóm í heitum löndum?

Er það rétt að í suðlægum löndum séu fleiri blóm en í löndum sem liggja norðar?

BIRT: 04/11/2014

Litur blóms er aldrei tilviljanakenndur, heldur nákvæmlega aðlagaður þeim dýrum sem annast frjóvgunina.

 

Þetta er reyndar eina ástæðan fyrir litskrúði blómanna. Um 80% allra plantna láta dýr annast frjóvgun, langoftast skordýr, en kólibrífuglar og leðurblökur koma líka við sögu og jafnvel sandeðlur.

 

Þótt flest þessara dýra geti lært að heimsækja blóm í öðrum litum, beinir eðlisávísunin þeim að ákveðnum lit.

 

Mjög almennt má t.d. segja að flugur sæki í gul blóm, kólibrífuglar vilji fremur rauð, hunangsflugur leiti uppi blá blóm en leðurblökur þau hvítu.

 

Á ákveðnu landsvæði verður ákveðinn litur blóma mest áberandi – í samræmi við dýralíf á svæðinu.

 

Og þetta tvennt hefur aðlagast hvort öðru með þróun.
Það væri fullmikil alhæfing að segja að flest rauð blóm sé að finna í suðlægum löndum, en á hinn bóginn er meira um vindfrjóvgaðar plöntur á norðurslóðum og þær hafa ekki þörf fyrir litskrúðug blóm.

 

Fuglar og býflugur sem vilja sjá litrík blóm verða algengari þegar sunnar dregur.

 

Hvort tveggja getur valdið því að jurtir í suðlægum löndum hafi meiri þörf fyrir liti en á hinum svalari norðurslóðum.

 
 

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Læknisfræði

Ofvirkni í heilastöð veldur stami

Maðurinn

Rannsókn: Þetta er ástæðan fyrir því að börn læra hraðar en fullorðnir

Maðurinn

Heilinn kortlagður: Smásæ vefsýni sýna stórbrotin smáatriði

Náttúran

Af hverju er kalt í mikilli hæð?

Maðurinn

Hversu oft segjum við ósatt?

Lifandi Saga

Kjarnorkuógnin: Sovéskur kafbátur í skerjagarðinum

Alheimurinn

Lítið eitt um þyngdarkraftinn

Menning

Hverjir höfðu fasta búsetu í Machu Picchu?

Lifandi Saga

Hitler var á efnum alla seinni heimsstyrjöld

Jörðin

Af hverju virðist Grænland álíka stórt og Ástralía?

Lifandi Saga

Hversu góðir vinir eru Kína og Rússland? 

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.