Alheimurinn

Eru litirnir í geimmyndum ekta?

Á síðari árum hafa verið birta æ fleiri litskrúðugar myndir utan úr geimnum. En eru það eðlilegir eða falskir litir sem við fáum að sjá?

BIRT: 04/11/2014

Hinir skæru litir sem við fáum stundum að sjá á myndum sem t.d. eru teknar frá Hubble-geimsjónaukanum, eru ekki alltaf í fullu samræmi við það sem við myndum sjá með eigin augum. Stundum nota stjörnufræðingarnir gerviliti til að draga fram ákveðin atriði sem mannsaugað fær ekki greint með öðru móti. Myndavél Hubble-sjónaukans er fær um að fanga alla liti sem mannsaugað greinir og til viðbótar margvíslega geislun sem er okkur ósýnileg, svo sem innrautt ljós og röntgengeislun.

Þegar myndir eru teknar frá Hubble-sjónaukanum er það gert í gegnum síur sem aðeins hleypa í gegnum sig ljósi – eða öllu heldur rafsegulgeislun – af ákveðinni gerð. Með því að setja saman myndir af sama fyrirbærinu, teknar gegnum mismunandi síur, geta stjörnufræðingar svo fengið út mynd í eðlilegum litum. En þeir geta líka tekið þann kost að auka litamun eða sýna ósýnilega geislun í formi ákveðinna lita, eins og sýnt er með dæmum hér að ofan.

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Jól

Hver er uppruni jólanna?

Alheimurinn

Fjórar óskiljanlegar FFH-kenningar

Alheimurinn

Úr hverju er alheimur?

Heilsa

Sérstakar svefnvenjur geta aukið hættuna á hjartasjúkdómum um 26 prósent

Náttúran

Bessadýr: Harðgerðustu lífverur Jarðar

Maðurinn

Þess vegna er óreiða góð fyrir sköpunargáfu þína

Lifandi Saga

Gallerí: Baráttan við náttúruöflin

Lifandi Saga

Miðaldir voru tími svikahrappanna: Sérfróðir í svikum og prettum 

Lifandi Saga

Hversu margir bjuggu í Ameríku þegar Kólumbus bar að garði?

Lifandi Saga

Öll von slokknaði í fangelsum 19. aldarinnar

Maðurinn

Streita veldur ofþyngd

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.