Uncategorized

Fimm hlutir sem þú þarft að vita um inflúensubóluefni

Fyrir flesta er flensa tímabundin óþægindi. Fyrir aðra getur veirusjúkdómurinn verið banvænn.

BIRT: 15/12/2021

Gjafapappír með arísku myndefni og smákökuform með lögun hakakrossins, til þess að þýskar húsmæður gætu borið slíkt sætmeti á borð um jólin. Nasistar gerðu hvað þeir gátu til að tileinka sér jólin allan 4. áratuginn og lögðu áherslu á að breyta táknmyndum og venjum jólahátíðarinnar þannig að jólin féllu betur að hugmyndafræði nasista.

 

Vandamál: Jésús var gyðingur

Þetta reyndist ekki eins auðvelt og í fyrstu sýndist, því aðalpersóna jólanna, frelsarinn sjálfur, var strangt tiltekið gyðingur. Nasistarnir reyndu að komast hjá þessum vanda með því að fjarlægja allt kristilegt táknmál úr jólahaldinu.

 

Nasistar losuðu sig t.d. við þýska jólasveininn, heilagan Nikulás sem hafði þann sið að færa börnum góðgæti þann 6. desember. Norræni guðinn Óðinn leysti hann af hólmi en hann þótti hæfa betur heimssýn nasistanna.

 

Járnkross á jólatréð

Þá gerðu stjörnurnar á jólatrjánum að sama skapi usla en til voru tvær vafasamar útgáfur af þeim, annars vegar fimmarma stjarnan sem þótti minna um of á tákn kommúnismans og hins vegar sexarma útgáfan sem minnti mjög svo á Davíðsstjörnu gyðinganna.

 

Nasistarnir gerðu tilraun til að fá Þjóðverja til að hengja járnkrossa á jólatré sín í staðinn en þessi tegund skrauts öðlaðist engar vinsældir og þjóðin hafði sínar íhaldssömu hugmyndir um hvernig halda skyldi alvöru jól.

 

Jóladagatöl með slagorðum nasista

Jóladagatölin voru einnig vandkvæðum bundin. Nasistar bönnuðu jóladagatöl með myndefni en þess í stað skyldi hver gluggi hafa að geyma slagorð nasista. Súkkulaði eða annað sælgæti í hólfum á bak við dagsetningarnar var þó enn leyfilegt.

 

Andóf gegn jóladagatalshefðinni hófst svo fyrir alvöru á stríðsárunum. Skortur var á pappa og pappír og nasistaforingjar tóku fyrir vikið ákvörðun um að hætta skyldi allri framleiðslu á jóladagatölum.

 

Jóladagatöl notuð gegn nasisma

Þegar svo þýski stórframleiðandinn, Richard Sellmer, hóf aftur sölu jóladagtala árið 1946 var það gert með stuðningi Bandaríkjamanna.

 

Dwight D. Eisenhower sem var hæstráðandi yfir bandarísku hersveitunum í Evrópu var ljósmyndaður ásamt barnabörnum sínum þar sem þau opnuðu glugga á jóladagatali og mynd þessi var notuð í herferð sem hafði þann tilgang að losa Þjóðverja undan ánauð nasismans.

 

Nýju jóladagatölin urðu samstundis vinsæl.

Shutterstock, Pexels.com

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Menning

Hverjir höfðu fasta búsetu í Machu Picchu?

Lifandi Saga

Hitler var á efnum alla seinni heimsstyrjöld

Jörðin

Af hverju virðist Grænland álíka stórt og Ástralía?

Lifandi Saga

Hversu góðir vinir eru Kína og Rússland? 

Náttúran

Greind í heimi dýranna

Alheimurinn

Hér eru sannanirnar fyrir Miklahvelli

Náttúran

Nýfundin risaeðla með furðu smáa framlimi

Lifandi Saga

Veislubúningar varðmanna Nixons aðhlátursefni

Náttúran

Hvað eru doppleráhrif?

Spurningar og svör

Af hverju eru sítrónur súrar?

Maðurinn

Hvernig framleiðir líkaminn orku úr fæðunni?

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.