Flamingóar spara hitann

BIRT: 04/11/2014

LESTÍMI:

< 1 mínútur

Hinir litskrúðugu flamingóar standa iðulega á öðrum fæti og vísindamenn hafa lengi undrast þetta. Nú hafa bandarískir vísindamenn hjá Saint Josephs-háskóla í Fíladelfíu uppgötvað ástæðuna. Þegar fuglarnir draga annan fótinn upp að líkamanum, helst þeim betur á líkamshitanum. Það er einkum í vatni sem það dregur úr hitatapi að standa á öðrum fæti.

BIRT: 04/11/2014

vinsælustu greinarnar

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu með áskrifandi að blaðinu?

Áskrifendur geta fengið áskrift af vefnum hér

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is