Maðurinn

Fleiri kantar en sveigjur í heilanum

Skoðaðu myndina vandlega. Hvernig línur sérðu? Sveigðar, sikk-sakk -laga eða hvort tveggja.

BIRT: 24/10/2023

Skoðaðu myndina vandlega. Hvernig línur sérðu? Sveigðar, sikk-sakk -laga eða hvort tveggja.

 

Sannleikurinn er sá að allar línurnar eru eins. Þær eru allar jafn mjúkar og bylgjóttar. Munurinn er sá að ljósir og dökkir hlutar eru misjafnlega staðsettir.

 

Ef þú tilheyrir hinum stóra meirihluta sýnist þér annað hvert línupar vera beinar sikk-sakk-línur.

 

Sérstök litbrigði plata heilann

Japanskir sálfræðingar ákváðu að rannsaka þessa sjónhverfingu nánar og sýndu hópi stúdenta mismunandi útgáfur af myndinni. Bæði litbrigði línanna sjálfra og bakgrunnsins, hvítt, svart og grátt, voru höfð breytileg í rannsókninni.

Rannsóknin leiddi í ljós að sjónhverfingin virkar því aðeins að bakgrunnurinn sé grár. Að auki þarf lína að breyta um lit milli topps og botns kúrfunnar til að við sjáum hana sem sikk-sakk -lagaða.

 

Heilinn vill frekar kanta en sveigjur

Kohske Takahashi hjá Chukyoháskóla í Japan telur mögulegt að skýringin sé sú, að heilinn noti mismunandi aðferðir til að greina skýra kanta og mjúkar línur og að þessum aðferðum geti slegið saman.

 

Þegar litaskipti á sveigðri línu verða á toppi og botni greinum við lóðrétta línu niður í gegnum sveigjurnar. Þessi lína yfirgnæfir skynjun heilans á stefnubreytingunni og lína virðist því sikk-sakk-laga.

HÖFUNDUR: Ritstjórn

© Kohske Takahashi/i-Perception

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Lifandi Saga

Gallerí: Baráttan við náttúruöflin

Lifandi Saga

Miðaldir voru tími svikahrappanna: Sérfróðir í svikum og prettum 

Lifandi Saga

Hversu margir bjuggu í Ameríku þegar Kólumbus bar að garði?

Lifandi Saga

Öll von slokknaði í fangelsum 19. aldarinnar

Maðurinn

Streita veldur ofþyngd

Maðurinn

Svartir punktar afhjúpa getgátur heilans

Alheimurinn

Hvað ef jörðin væri í öðru sólkerfi?

Náttúran

Skoðið myndirnar: Úlfar hegða sér eins og allt önnur dýr

Alheimurinn

Ótrúlegt afrek: Nemendur slá nokkur heimsmet með heimagerðri eldflaug

Náttúran

Hversu stór gátu skorkvikindi orðið?

Lifandi Saga

Olíuborpallur springur: Eldhaf í Norðursjó

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.