Tækni

Flogið á vatni og rusli

900 km/klst. á sjó, þörungum og plastglösum – þökk sé nýjum síum og kjarnaofnum má nú fóðra þotumótora með rusli og mengunarefnum úr lofti. Þannig hyggjast verkfræðingar gera flugvélar loftslagshlutlausar.

BIRT: 09/02/2024

Kolefni úr loftinu á að knýja þotuhreyfla

Koltvísýringur er helsti sökudólgurinn þegar loftslagsbreytingar ber á góma.

 

Því vinna vísindamenn að því að snúa losuninni á hvolf og hyggjast draga koltvísýringinn úr loftinu á ný.

 

Og ef það er mögulegt, af hverju ekki að nota CO2 úr loftinu til að framleiða flugvélaeldsneyti í stað þess að reiða sig á jarðefnaeldsneyti?

Kolefni loftsins verður að eldsneyti

Ný tækni nýtir CO2 úr lofti sem hráefni til að framleiða eldsneyti fyrir flugvélar. Tækninn var prófuð á Rotterdam-flugvelli árið 2021.

Koldíoxíð fangað úr lofti

Loft sem inniheldur CO2 er sogað inn í hólf. Þar fer loftið í gegnum síu úr efnum sem binda CO2– sameindirnar í ferli sem kallast aðsog. Út úr búnaðinum kemur síðan hreint loft.

Hiti losar sameindir

Skynjarar mæla stöðugt CO2-magnið í síunni. Þegar sían bindur ekki fleiri CO2-sameindir er hólfinu lokað og sían hituð í 100 gráður, sem rýfur CO2-tengingarnar. Lofttæmisdæla dælir CO2-gasinu yfir í gashylki.

Rafgreining myndar syngas

Koltvísýringnum er blandað við vatnsgufu og gastegundunum tveimur dælt inn í svokallaða rafgreiningarsellu. Þegar straumi er hleypt á, klofna sameindirnar í sundur. Úr þessu verður til kolsýringur og vetni, svonefnt syngas sem vinna má frekar í flugvélaeldsneyti.

Verkfræðingar hafa nú fundið svarið við þessari spurningu. Svissneska fyrirtækið Climeworks hefur þróað síunarbúnað sem dregur CO2 úr loftinu og geymir gasið í tönkum.

 

Auk þess hefur þýska fyrirtækið Sunfire byggt vinnslustöð sem umbreytir CO2 og vatnsgufu í svokallað syngas. Það má síðan vinna frekar í allt frá dísel, í tréspíritus yfir í flugvélaeldsneyti laust við jarðefnaolíu.

 

Síubúnaðurinn virkar þannig að loftið er leitt í gegnum síur sem fanga CO2-sameindirnar.

 

Þegar síurnar eru mettaðar af koltvísýringi er hólfið innsiglað og hitað upp í 100 gráður. Hitinn losar CO2 frá síunum og lofttæmisdæla sogar síðan gasið inn í tank.

Síubúnaður með 118 einingum sem soga CO2 úr loftinu og dæla hreinu lofti út. Búnaðurinn var tekinn í notkun árið 2017 í Hinwil, Sviss.

Koltvísýringnum úr tankinum er blandað við vatnsgufu í tvískiptri svonefndri rafgreiningarsellu sem er fyllt með CO2 og vatnsgufu öðru megin og venjulegu lofti hinu megin.

 

Himna skilur efnin að en hleypir þó jónum í gegnum sig. Utan við himnuna liggur rafrás og þegar straumi er hleypt á hana togast „útblásturinn“ í formi súrefnis frá blöndunni af CO2 og H2O, svo eftir verður CO, kolsýringur og H2 eða vetni.

 

Kolsýringur og vetni er svokallað syngas sem síðan má fínvinna í kolvetniskeðjur sem eru heppilegar í eldsneytisframleiðslu.

 

 

HÖFUNDUR: ESBEN SCHOUBOE

© climeworks,© Altalto & shutterstock,© NOVATON AG,

Náttúran

Krabbar hafa farið sömu ferðina 17 sinnum

Maðurinn

Er veganmatur óhollur börnum?

Maðurinn

Er veganmatur óhollur börnum?

Náttúran

Risaeðlubeinagrind seld fyrir meira en sex milljarða króna á uppboði.

Náttúran

Risaeðlubeinagrind seld fyrir meira en sex milljarða króna á uppboði.

Lifandi Saga

Ísraelski vígamaðurinn: Vill lifa í friði með Palestínumönnum

Maðurinn

Er hægt að verða gráhærður á einni nóttu?

Heilsa

Hrotur geta verið vísbending um hjartasjúkdóm: Einn hópur er í sérstakri áhættu

NÝJASTA NÝTT

Maðurinn

Er hægt að verða sólbrúnn í skugga?

Maðurinn

Gerið það sama og þúsundir gera á samfélagsmiðlum: Verið þakklát og lifið lengur

Maðurinn

Þannig getum við nýtt drauma okkar

Heilsa

Kostir þess að vera nátthrafn

Jörðin

Jörðin eftir manninn

Maðurinn

Bakteríur leysa vind í munni okkar

Lifandi Saga

Hvað átti sér stað við Wounded Knee árið 1973?

Maðurinn

Geta matvörur varið húðina gegn útfjólubláum geislum sólar?

Spurningar og svör

Hvað á eiginlega að gera við kjarnorkuverið í Tjernobyl?

Maðurinn

Myndir af einangruðum ættflokki sýna mannlegan harmleik, samkvæmt verndarsamtökum

Maðurinn

Er hægt að verða sólbrúnn í skugga?

Maðurinn

Gerið það sama og þúsundir gera á samfélagsmiðlum: Verið þakklát og lifið lengur

Maðurinn

Þannig getum við nýtt drauma okkar

Heilsa

Kostir þess að vera nátthrafn

Jörðin

Jörðin eftir manninn

Maðurinn

Bakteríur leysa vind í munni okkar

Lifandi Saga

Hvað átti sér stað við Wounded Knee árið 1973?

Maðurinn

Geta matvörur varið húðina gegn útfjólubláum geislum sólar?

Spurningar og svör

Hvað á eiginlega að gera við kjarnorkuverið í Tjernobyl?

Maðurinn

Myndir af einangruðum ættflokki sýna mannlegan harmleik, samkvæmt verndarsamtökum

Fáðu aðgang að vÍSINDI.IS

Ókeypis í 2 vikur!

 

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

 

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Jörðin

99 stórborgir eru að sökkva

Jörðin

99 stórborgir eru að sökkva

Maðurinn

Munnvatnið er fullt af eitri

Maðurinn

Munnvatnið er fullt af eitri

Maðurinn

Gæludýr koma í veg fyrir offitu og ofnæmi meðal barna

Náttúran

Hvernig bárust kettir til Ameríku?

Heilsa

Er mikið um kyrrsetu hjá þér í vinnunni? Þá getur kaffi lengt líf þitt samkvæmt stórri rannsókn.

Heilsa

Lækning gegn útbreiddum meltingartruflunum finnst í flestum eldhúsum.

Vinsælast

1

Maðurinn

Bakteríur leysa vind í munni okkar

2

Maðurinn

Myndir af einangruðum ættflokki sýna mannlegan harmleik, samkvæmt verndarsamtökum

3

Maðurinn

Geta matvörur varið húðina gegn útfjólubláum geislum sólar?

4

Jörðin

Jörðin eftir manninn

5

Spurningar og svör

Hvað á eiginlega að gera við kjarnorkuverið í Tjernobyl?

6

Heilsa

Kostir þess að vera nátthrafn

1

Maðurinn

Bakteríur leysa vind í munni okkar

2

Maðurinn

Geta matvörur varið húðina gegn útfjólubláum geislum sólar?

3

Jörðin

Jörðin eftir manninn

4

Heilsa

Kostir þess að vera nátthrafn

5

Lifandi Saga

Hvað átti sér stað við Wounded Knee árið 1973?

6

Maðurinn

Gerið það sama og þúsundir gera á samfélagsmiðlum: Verið þakklát og lifið lengur

Heilsa

Læknar hafa grætt heilt auga í mann

Maðurinn

Nú geta vísindamenn ráðskast með drauma okkar

Tækni

140.000 veirutegundir hafa fundist í þarmaflórunni

Maðurinn

Kornabörn þekkja móðurmálið sitt

Læknisfræði

Hvers vegna fáum við ofnæmi?

Maðurinn

Lamaður maður gengur fyrir eigin hugarafli

Lifandi Saga

Dans indíána orsakaði blóðbaðið við Wounded Knee

Heilsa

Rannsókn: Tæp skeiðfylli af þessari fitutegund daglega dregur úr hættu á heilabilun

Maðurinn

Er hollt að gefa blóð?

Tækni

Vandamál sem gat orðið aðkallandi

Maðurinn

Efnaskiptin eru stöðug frá 20 til 60 ára aldurs

Maðurinn

Er siðblindingi á vinnustaðnum þínum?

Er hægt að verða sólbrúnn í skugga?

Er sólarvörn yfirhöfuð nauðsynleg ef dvalið er í skugga mestallan daginn?

Maðurinn

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.