Tækni

Flogið á vatni og rusli

900 km/klst. á sjó, þörungum og plastglösum – þökk sé nýjum síum og kjarnaofnum má nú fóðra þotumótora með rusli og mengunarefnum úr lofti. Þannig hyggjast verkfræðingar gera flugvélar loftslagshlutlausar.

BIRT: 09/02/2024

Kolefni úr loftinu á að knýja þotuhreyfla

Koltvísýringur er helsti sökudólgurinn þegar loftslagsbreytingar ber á góma.

 

Því vinna vísindamenn að því að snúa losuninni á hvolf og hyggjast draga koltvísýringinn úr loftinu á ný.

 

Og ef það er mögulegt, af hverju ekki að nota CO2 úr loftinu til að framleiða flugvélaeldsneyti í stað þess að reiða sig á jarðefnaeldsneyti?

Kolefni loftsins verður að eldsneyti

Ný tækni nýtir CO2 úr lofti sem hráefni til að framleiða eldsneyti fyrir flugvélar. Tækninn var prófuð á Rotterdam-flugvelli árið 2021.

Koldíoxíð fangað úr lofti

Loft sem inniheldur CO2 er sogað inn í hólf. Þar fer loftið í gegnum síu úr efnum sem binda CO2– sameindirnar í ferli sem kallast aðsog. Út úr búnaðinum kemur síðan hreint loft.

Hiti losar sameindir

Skynjarar mæla stöðugt CO2-magnið í síunni. Þegar sían bindur ekki fleiri CO2-sameindir er hólfinu lokað og sían hituð í 100 gráður, sem rýfur CO2-tengingarnar. Lofttæmisdæla dælir CO2-gasinu yfir í gashylki.

Rafgreining myndar syngas

Koltvísýringnum er blandað við vatnsgufu og gastegundunum tveimur dælt inn í svokallaða rafgreiningarsellu. Þegar straumi er hleypt á, klofna sameindirnar í sundur. Úr þessu verður til kolsýringur og vetni, svonefnt syngas sem vinna má frekar í flugvélaeldsneyti.

Verkfræðingar hafa nú fundið svarið við þessari spurningu. Svissneska fyrirtækið Climeworks hefur þróað síunarbúnað sem dregur CO2 úr loftinu og geymir gasið í tönkum.

 

Auk þess hefur þýska fyrirtækið Sunfire byggt vinnslustöð sem umbreytir CO2 og vatnsgufu í svokallað syngas. Það má síðan vinna frekar í allt frá dísel, í tréspíritus yfir í flugvélaeldsneyti laust við jarðefnaolíu.

 

Síubúnaðurinn virkar þannig að loftið er leitt í gegnum síur sem fanga CO2-sameindirnar.

 

Þegar síurnar eru mettaðar af koltvísýringi er hólfið innsiglað og hitað upp í 100 gráður. Hitinn losar CO2 frá síunum og lofttæmisdæla sogar síðan gasið inn í tank.

Síubúnaður með 118 einingum sem soga CO2 úr loftinu og dæla hreinu lofti út. Búnaðurinn var tekinn í notkun árið 2017 í Hinwil, Sviss.

Koltvísýringnum úr tankinum er blandað við vatnsgufu í tvískiptri svonefndri rafgreiningarsellu sem er fyllt með CO2 og vatnsgufu öðru megin og venjulegu lofti hinu megin.

 

Himna skilur efnin að en hleypir þó jónum í gegnum sig. Utan við himnuna liggur rafrás og þegar straumi er hleypt á hana togast „útblásturinn“ í formi súrefnis frá blöndunni af CO2 og H2O, svo eftir verður CO, kolsýringur og H2 eða vetni.

 

Kolsýringur og vetni er svokallað syngas sem síðan má fínvinna í kolvetniskeðjur sem eru heppilegar í eldsneytisframleiðslu.

 

 

HÖFUNDUR: ESBEN SCHOUBOE

© climeworks,© Altalto & shutterstock,© NOVATON AG,

Maðurinn

Valda börn hraðari öldrun foreldranna?

Maðurinn

Af hverju eru karlar líkamlega sterkari en konur?

Maðurinn

Af hverju eru karlar líkamlega sterkari en konur?

Menning og saga

Frjálslyndar konur Egyptalands hneyksluðu alla

Menning og saga

Frjálslyndar konur Egyptalands hneyksluðu alla

Lifandi Saga

Grimmsævintýri: Bönnuð börnum

Heilsa

Blóðflokkur þinn kann að hafa áhrif á hvort þú færð heilablóðfall snemma á lífsleiðinni

Lifandi Saga

Víkingarnir voru kynþokkafullir kvennabósar

NÝJASTA NÝTT

Lifandi Saga

Humar var hundafæða

Heilsa

Vísindamenn finna óvænt samband milli tannholdsbólgu og tiltekins sjúkdóms

Náttúran

Hvernig er móteitur gert?

Læknisfræði

Pasteur bjargaði heiminum frá hundaæði

Lifandi Saga

Áður en til fangelsisrefsingar kom hljóðaði dómurinn upp á: Kvalir og niðurlægingu

Lifandi Saga

Hver lagði eld að Róm?

Maðurinn

Af hverju var Elísabet drottning grafin í blýkistu?

Alheimurinn

Er jörðin kúla?

Maðurinn

Táningar eru forritaðir til að hætta að hlusta á það sem mamma segir

Tækni

Einvígi: Hvort krefst minni orku –einfalt uppvask eða uppþvottavél?

Lifandi Saga

Humar var hundafæða

Heilsa

Vísindamenn finna óvænt samband milli tannholdsbólgu og tiltekins sjúkdóms

Náttúran

Hvernig er móteitur gert?

Læknisfræði

Pasteur bjargaði heiminum frá hundaæði

Lifandi Saga

Áður en til fangelsisrefsingar kom hljóðaði dómurinn upp á: Kvalir og niðurlægingu

Lifandi Saga

Hver lagði eld að Róm?

Maðurinn

Af hverju var Elísabet drottning grafin í blýkistu?

Alheimurinn

Er jörðin kúla?

Maðurinn

Táningar eru forritaðir til að hætta að hlusta á það sem mamma segir

Tækni

Einvígi: Hvort krefst minni orku –einfalt uppvask eða uppþvottavél?

Fáðu aðgang að vÍSINDI.IS

Ókeypis í 2 vikur!

 

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

 

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

 • Fullur aðgangur að visindi.is
 • Frábærar myndir og myndbönd
 • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
 • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
 • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Maðurinn

Svona mikið vatn ættir þú að drekka á dag

Maðurinn

Svona mikið vatn ættir þú að drekka á dag

Náttúran

Fólk fer oft ekki rétt að köttunum sínum

Náttúran

Fólk fer oft ekki rétt að köttunum sínum

Maðurinn

Af hverju borðum við ekki gras?

Náttúran

Af hverju velta hundar sér í blautu rusli?

Maðurinn

Hversu margt tónlistarfólk þjáist af heyrnarskerðingu?

Læknisfræði

Hvenær byrjuðu læknar að nota eter?

Vinsælast

1

Heilsa

Blóðflokkur þinn kann að hafa áhrif á hvort þú færð heilablóðfall snemma á lífsleiðinni

2

Maðurinn

Af hverju var Elísabet drottning grafin í blýkistu?

3

Maðurinn

Vísindamenn leggja fram ný gögn: Hversu skaðlegt sjónvarpsgláp getur verið fyrir börn

4

Maðurinn

Rautt ljós getur leitt af sér betri sjón

5

Lifandi Saga

Áður en til fangelsisrefsingar kom hljóðaði dómurinn upp á: Kvalir og niðurlægingu

6

Maðurinn

Af hverju eru karlar líkamlega sterkari en konur?

1

Maðurinn

Af hverju var Elísabet drottning grafin í blýkistu?

2

Maðurinn

Vísindamenn leggja fram ný gögn: Hversu skaðlegt sjónvarpsgláp getur verið fyrir börn

3

Maðurinn

Rautt ljós getur leitt af sér betri sjón

4

Lifandi Saga

Áður en til fangelsisrefsingar kom hljóðaði dómurinn upp á: Kvalir og niðurlægingu

5

Maðurinn

Af hverju eru karlar líkamlega sterkari en konur?

6

Maðurinn

Táningar eru forritaðir til að hætta að hlusta á það sem mamma segir

Lifandi Saga

Frelsisstyttan átti að hrópa til borgaranna

Lifandi Saga

Ótrúlegur dagur í flugstjórnarklefanum: Flugmaðurinn sogaðist út um gluggann

Maðurinn

Mannfólkið hefur kysst í 4.500 ár

Lifandi Saga

Hvaða land hefur oftast farið í stríð?

Maðurinn

Þarmabakteríurnar  lækka líkamshitann

Heilsa

Lífsnauðsynlegt næringarefni sem lítið er vitað um

Maðurinn

Krullað hár kælir höfuðið

Tækni

Hvernig virkar C14-greining?

Tækni

Framtíðin séð í baksýnisspegli 

Menning og saga

Ólíkar þjóðir í Evrópu á ísöld

Náttúran

Hunangsfluguna skortir flugtækni

Tækni

Græna afleysingin fyrir Concorde 2025

Humar var hundafæða

Áður en humar fór að sjást á matseðlum fínna veitingahúsa flokkaðist hann undir lélegan dósamat og var jafnframt notaður sem áburður á akrana. Að því kom að skelfiskur þessi varð sjaldséður vegna ofveiða og þá ávann hann sér nýtt orðspor sem hnossgæti.

Lifandi Saga

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

 • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
 • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
 • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
 • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
 • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
 • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
 • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
 • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
 • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

 • Fullur aðgangur að visindi.is
 • Frábærar myndir og myndbönd
 • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
 • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
 • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is