Alheimurinn

Flugeldaþoka með ákafri stjörnumyndun

BIRT: 04/11/2014

Nýja myndavélin í Hubble-sjónaukanum, „Wide Field Camera 3“ hefur nú fundið hraða og ákafa nýmyndun stjarna í stjörnuþoku sem helst minnir á flugeldasýningu. Stjörnuþokan kallast M83 og sést frá suðurhveli jarðar.

 

Nýju myndirnar frá Hubble sýna miklu meiri fjölbreytni í stjörnuþróun en áður hefur sést. Við jaðar dökkra skýsvæða í M83 má sjá fjölda ungra stjarna, sem aðeins eru nokkurra milljón ára. Ljósið frá þeim er einmitt í þann veginn að brjóta sér leið út úr rykþykkninu sem þær mynduðust úr og lýsa nú upp umhverfið þar sem mikið er af vetnisríku gasi, sem aftur svarar með því að gefa frá sér rauðleitt skin.

 

Þar sem öflugir stjörnuvindar með rafhlöðnum efniseindum frá þessum ungu stjörnum hafa blásið vetnisgasinu alveg í burtu, má greinilega sjá í bláleitar þyrpingar stjarna á bak við. Þarna eru stjörnurnar allt að 10 milljón ára og munu springa sem sprengistjörnur eftir nokkrar milljónir ára til viðbótar.

 
 

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Lifandi Saga

Hve marga Rómana drápu nasistar? 

Maðurinn

Hvaða tilgangi gegna líkamshár mannsins?

Náttúran

Hvernig myndast El Ninjo?

Lifandi Saga

Blóðsúthellingar og kynlíf: Íslendingar skrifuðu ævintýrasagnfræði

Heilsa

Óþekktar lendur heilans kortlagðar

Alheimurinn

Missýningar og veðurfyrirbæri skapa fljúgandi diska.

Heilsa

Epla- eða perulögun? Líkami þinn kemur upp um hættuna á ótímabæru andláti

Alheimurinn

Ráðgáta sólkerfisins verður leyst á tunglunum 

Lifandi Saga

Allir hræddust miskunnarlausa böðla

Náttúran

Af hverju verður fólki ekki kalt í framan?

Jörðin

Af hverju spúa eldstöðvar ösku?

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.