Náttúran

Fölir kórallar finna fæðu

Hnattræn hlýnun er dugleg við að drepa kóralrifin í sjónum. Þessi litlu dýr sem mynda svo stór kalkfjöll eru yfirleitt háð ákveðnum þörungum sem halda sig inni í kóröllunum. Þörungarnir stunda ljóstillífun og kóraldýrin sjálf lifa svo af umframorku þeirra.

BIRT: 04/11/2014

Líffræði

Þegar sjávarhitinn hækkar deyja þörungarnir og kóraldýrin missa þar með lífsviðurværi sitt. Þegar þetta gerist missa kórallarnir lit sinn og fölna. Þess vegna hafa vísindamennirnir lengi talið föla kóralla annað hvort vera dauða eða deyjandi.

 

En nú kemur í ljós að a.m.k. ein tegund kóraldýra hefur getað fundið sér alveg nýja fæðu. Líffræðingar við Ohio-háskóla í Bandaríkjunum hafa uppgötvað að fölir kórallar af tegundinni Montipora capitata nota fíngerða þreifara til að fanga smásætt dýralíf – svonefnt dýrasvif – sem fullnægir alveg orkuþörf kóraldýranna.

 

Uppgötvunin sýnir að þeir kórallar sem ná að lifa af með því að éta fleiri smádýr gætu orðið ríkjandi í heitari sjó framtíðarinnar.

 

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Lifandi Saga

Hve marga Rómana drápu nasistar? 

Maðurinn

Hvaða tilgangi gegna líkamshár mannsins?

Náttúran

Hvernig myndast El Ninjo?

Lifandi Saga

Blóðsúthellingar og kynlíf: Íslendingar skrifuðu ævintýrasagnfræði

Heilsa

Óþekktar lendur heilans kortlagðar

Alheimurinn

Missýningar og veðurfyrirbæri skapa fljúgandi diska.

Heilsa

Epla- eða perulögun? Líkami þinn kemur upp um hættuna á ótímabæru andláti

Alheimurinn

Ráðgáta sólkerfisins verður leyst á tunglunum 

Lifandi Saga

Allir hræddust miskunnarlausa böðla

Náttúran

Af hverju verður fólki ekki kalt í framan?

Jörðin

Af hverju spúa eldstöðvar ösku?

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.