Náttúran

Fosfór: Ljósgjafinn

Frumefni númer 15, fosfór, er fágætt efni með einstaka eiginleika: Fosfór getur lýst í myrkri, það getur kviknað í því af sjálfu sér – og svo er fosfór ákaflega mikilvægt fyrir líkama þinn.

BIRT: 05/12/2021

LESTÍMI: 2 MÍNÚTUR

 

Nafn: Fosfór – af gríska orðinu phosphorus (ljósgjafi) Sætistala: 15 Efnatákn: P

 

Fosfór er málmleysingi sem finnst aldrei í hreinu formi í náttúrunni, heldur einungis sem mismunandi fosföt.

 

Kalsíumfosfat er þannig mikilvægur þáttur í beinum okkar og í raun nauðsynlegt fyrir allar lífverur, þar sem það kemur fyrir í DNA, RNA og ATP sem og lípíðefnasamböndum sem mynda frumuhimnur. Án fosfórs væri líf, eins og við þekkjum það, óhugsanlegt.

 

Lesið meira um lotukerfið.

 

Fosfór glóir í myrkri

Iðnaðarframleiddur fosfór (hvítur fosfór) glóir í myrkri, sjálfkviknandi og þar að auki banvænt eitur sem eyðileggur lifrina við inntöku og brýtur niður beinvef ef gufunum er andað að sér.

 

Hættulegar eldspýtur með fosfór

Eldspýtur voru fyrst framleiddar upp úr 1830 og innihéldu m.a. hvítan fosfór. Það þurfti aðeins að strjúka þeim við gróft yfirborð til að kveikja á þeim. Fyrir vikið þóttu þær of hættulegar og var framleiðsla á þeim bönnuð. 

 

Í þeirra stað komu fram öryggiseldpýtur sem innihéldu önnur fosfórefnasambönd eða brennistein en til að kveikja á þeim þurfti sérstakan strimil.

 

Fosfór var í fyrsta sinn einangrað af hinum þýska Henning Brandt árið 1669 sem safnaði saman miklu magni af þvagi, nágrönnum sínum til mikillar armæðu. Hann sauð síðan vökann frá og vann með það sem eftir sat á margvíslegan máta.

 

Myndband: Sjáið sjálfskviknun fosfórs og hvernig það glóir í myrkri

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Maðurinn

Hið fullkomna morð er dautt

Lifandi Saga

Teþorstinn knésetti stórveldi

Náttúran

Fræðimenn rýna í innsta eðli risaeðlanna 

Menning

Saga kaffisins: Hinir syfjuðu loksins bænheyrðir

Lifandi Saga

Hervegir tengdu keisaradæmið saman 

Lifandi Saga

Barsmíðar og sektir Rómverja sköpuðu ósigrandi hersveitir

Lifandi Saga

Leynivopn Rómverja: Virkið var flutt meðferðis

Alheimurinn

Hvað verður um gaspláneturnar?

Læknisfræði

Hver var fyrsti kvensjúkdómalæknirinn?

Maðurinn

Af hverju þreytumst við í hita?

Menning og saga

Hvað varð um Nefertítí drottningu?

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is