Náttúran

Furðuleg fornvera er blanda af risaeðlu og fugli

120 milljón ára gamall steingervingur hefur komið vísindamönnum verulega á óvart.

BIRT: 28/01/2023

Almennt er nú samþykkt meðal steingervingafræðinga að fuglar séu komnir af risaeðlum. En þróunarsaga þessara fiðruðu flugdýra er enn full af eyðum og leyndardómum sem veldur vísindamönnum talsverðu hugarangri.

 

Og hverjar eru þær stórkostlegu breytingar á líkama þeirra og umhverfi sem að lokum breyttu risastórum kjötætum í litlu vængjuðu dýrin sem við þekkjum í dag?

 

Nú getur heil beinagrind af fugli sem lifði fyrir 120 milljónum ára þar sem nú er Kína, hjálpað vísindamönnum að skilja sumar þessara breytinga aðeins betur.

Fuglar í dag geta hreyft efri gogginn óháð höfuðkúpunni og neðri kjálkanum. Hinn forni fugl Cratonavis zhui gat það líklega ekki.

Endurgerðu blendingsfuglinn

Hinn forni fugl hefur verið nefndur Cratonavis zhui og fannst steingervingurinn við uppgröft á svæði í norðurhluta Kína, þar sem steingervingafræðingar hafa einnig áður uppgötvað steingervinga af fiðruðum risaeðlum og fyrstu fuglum heims.

 

Steingervingafræðingarnir notuðu röntgengeisla og háþróaða tölvugreiningu, svokallaðan tölvusneiðmyndaskanna, til að sjá beinin í grjótstykkjum og endurgera upprunalega lögun höfuðkúpunnar. Þeir uppgötvuðu að lögunin var nánast eins og höfuðkúpuform risaeðla eins og Tyrannousaurus rex sem er undarlegt þar sem líkaminn er líkari fugli.

Rannsakendur notuðu tölvusneiðmyndaskanna til að gera myndir af steingervingabeinum og endurgera þennan 120 milljón ára gamla forsögulega fugl.

„Frumstæð höfuðkúpan bendir til þess að flestir fuglar frá Krítartímabilinu, eins og Cratonavis, gátu ekki hreyft efri gogginn óháð höfuðkúpunni og neðri kjálka,“ segir dr. LI Zhiheng sem er einn af aðalhöfundunum á bak við rannsóknina, sagði í fréttatilkynningu.

 

Nokkrir eiginleikar eru frábrugðnir nútíma fuglum

Hinn nýuppgötvaði Cratonavis steingervingur staðsetur sig einhvers staðar á milli langhala risaeðlufuglsins Öglir (Archaeopteryx) og annarra fornfugla með einhverja sameiginlega eiginleika frá lifandi fuglum sem við þekkjum í dag.

Lestu einnig:

Sjúkraskrár afhjúpa miskunnarlaust líf risaeðlanna:

Ennfremur var blendingsfuglinn frábrugðinn fuglum í dag, m.a. er hann með sérstaklega löng herðablöð og afar langt bein í fæti. Þess vegna telja vísindamenn einnig að uppgötvunin sé mikilvægt skref til að skilja gríðarlega þróun fugla.

HÖFUNDUR: Nanna Vium

© WANG Min,© v, Zaho

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Náttúran

Hvaða gerð geislunar er skaðlegust?

Náttúran

Hvað er svartur ís (frostrigning)?

Náttúran

Á Suðurskautslandinu myndast dularfull vök af og til – nú vita vísindamenn ástæðuna

Náttúran

Órangútanapi græðir sár

Lifandi Saga

Taipinguppreisnin: Blóðugasta borgarastríð sögunnar

Alheimurinn

Hvað eru sólblettir?

Maðurinn

Af hverju eru vélinda og barki svo nálægt hvort öðru?

Náttúran

Húðin ljær dýrum ofurkrafta

Lifandi Saga

Svört samviska Norðurlanda

Lifandi Saga

Hvað er Truman-kenningin? 

Maðurinn

Vísindin skoða fjórar mýtur um kulda

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is