Lifandi Saga

Fyrsti hnykkjarinn var kennari, býbóndi og heilari

BIRT: 04/11/2014

Þegar Daniel David Palmer opnaði kírópraktorskóla í Davenport í Iowa í Bandaríkjunum 1897 lagði hann grunninn að alveg nýrri grein meðhöndlunar og forvarna í lækningum.

 

Palmer var kennari og býflugnabóndi og fékkst að auki við heilun. Árið 1895 kom til hans maður, Harway Lillard að nafni, sem verið hafði heyrnarlaus í 17 ár og var að auki með lítinn hnúð á baki. Palmer taldi misgengi hryggjarliða vera orsök flestra sjúkdóma vegna þess að þetta olli truflunum í taugakerfinu. Hann meðhöndlaði því sjúklinginn með því að hnykkja á hryggjarsúlu og liðum. Eins og fyrir hreint kraftaverk fékk Lillard heyrnina aftur og Palmer varð samstundis ljóst að hér hafði hann gert merkilega uppgötvun. Hann stofnaði svo „School of Chiropractic“ og menntaði alls 15 hnykkjara á árunum 1897-1902. Læknar tóku fyrirbrigðinu almennt með miklum efasemdum en sjálfur leit Palmer á sig sem trúarbragðahöfund á borð við Krist og Múhameð.

 

Palmer dó úr taugaveiki árið 1913 en hugmyndir hans lifðu áfram. Hnykklækningar töldust lengi dulræn og trúarleg meðhöndlun en öðluðust smám saman viðurkenningu og eru nú grundvallaðar á þekkingu og rannsóknum.

 
 

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Alheimurinn

Að baki fyrirbrigðinu: Halastjörnur eru tímahylki í geimnum

Jörðin

Hvers vegna er hafið salt?

Náttúran

Lítið eitt um geislavirkni

Alheimurinn

Hvað var fyrir Miklahvell?

Lifandi Saga

Ljósamafían eyðilagði ljósaperuna

Alheimurinn

Er alheimurinn afmarkaður eða óendanlegur?

Lifandi Saga

Andspyrnustríð á Balkanskaga: Mulningsvél Títós

Náttúran

Topp 5 – Hvaða hryggdýr er langlífast?

Spurningar og svör

Fær það virkilega staðist að ánamaðkar geti skipt sér?

Menning og saga

Hvað er víkingur?

Læknisfræði

Tekist hefur að lengja æviskeið músa um 41%

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is