Náttúran

Hafa fiskar einhverjar tilfinningar?

BIRT: 04/11/2014

Vísindamenn hafa lengi velt fyrir sér hvort fiskar finni sársauka og um leið óbeint hvort þeir hafi aðrar tilfinningar.

 

Fiskar eru almennt ágætlega búnir skilningarvitum, sem gera þeim fært að skynja bæði efnasamsetningu og aðrar aðstæður í vatninu. Rétt eins og menn hafa þeir sjón, heyrn og bæði lyktar- og bragðskyn.

 

Að auki hafa þeir skilningarvit sem eru okkur alveg framandi, svo sem rák á hliðunum sem þeir nota til að skynja hreyfingu í vatninu og þeir hafa skynfæri til að finna rafstrauma. Öll þessi skilningarvit duga þó ekki til að fullyrða um tilfinningar þeirra. T.d. geta bakteríur líka skynjað skaðleg efni í umhverfinu og flutt sig burt frá þeim – en fæstir myndu þó tengja það við tilfinningar þar eð bakteríur hafa ekkert taugakerfi.

 

Í flestum tegundum fiska er heilinn (kvarnirnar) um 1% af líkamsþyngdinni, en heili manna er um 2,3% af þyngd. Sumir fiskar hafa stærra heilabú, t.d. ferskvatnsfiskur af ættkvíslinni Petrocephalus, en heili hans er um 3,1% af líkamsþyngd.

 

Í fiskabúri sýna þessir fiskar ýmis greindarmerki, sýna af sér atferli sem sumir líffræðingar líkja við ánægjublandinn leik. Slíkt atferli getur minnt á hegðun fiska sem virðast láta sér vel líka að vera klórað á maganum.

 

En við ættum að fara afar varlega í að ætla fiskum mannlegar tilfinningar, vegna þess hve gríðarlega fjarskyldir þeir eru.

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Maðurinn

3 tilgátur: Þess vegna grátum við

Alheimurinn

Af hverju er geimurinn svartur?

Náttúran

Líf við ómögulegar aðstæður undir ís

Lifandi Saga

Hvers vegna brann Hindenburg? 

Náttúran

Gætu hvítabirnir lifað af á Suðurskautslandinu?

Lifandi Saga

Hvað voru fyrsta og annað ríkið?

Lifandi Saga

El-Alamein: Montgomery sigrar Rommel í sandbylnum

Lifandi Saga

Hvers vegna geta kosningar verið svona ótrúlega jafnar?

Náttúran

Hvers vegna hafa dýr svona mismunandi augu?

Lifandi Saga

5 ástæður þess að BNA er einungis með tvo flokka 

Náttúran

Geta hvalir gleypt fólk?

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is