Náttúran

Hefur kampavín meiri áhrif en önnur vín?

BIRT: 04/11/2014

Reyndar hefur kampavín bæði meiri og hraðari áhrif en önnur vín með sama áfengisinnihaldi. Þetta sönnuðu breskir læknar í tilraun árið 2003, þegar þeir létu 12 þátttakendur drekka hálfa flösku af kampavíni, ýmist freyðandi eða ekki freyðandi á 20 mínútum.

Áfengismagn í blóði jókst nokkru hraðar hjá þeim sem drukku freyðivínið, en það sem búið var að hræra alla kolsýru úr. Framan af samsvaraði munurinn um einu aukaglasi, en eftir 20 mínútur var áfengismagnið í blóði allra orðið hið sama. Læknarnir reyndu einnig að mæla hvernig áhrif áfengið hefði á þátttakendur og þar reyndist marktækur munur. Freyðandi kampavín lengdi viðbragðstíma mun meira en það sem ekki freyddi og sá munur hélst a.m.k. í klukkutíma. Freyðivínið gerði fólki líka erfiðara að handleika tölvumús og skynja hluti sem það sá.

Ekki er nákvæmlega vitað af hverju munurinn stafar en læknarnir halda þó að kolsýran í freyðivíninu hafi þau áhrif í þörmunum að áfengið nái hraðar út í blóðið.

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Menning

Hverjir höfðu fasta búsetu í Machu Picchu?

Lifandi Saga

Hitler var á efnum alla seinni heimsstyrjöld

Jörðin

Af hverju virðist Grænland álíka stórt og Ástralía?

Lifandi Saga

Hversu góðir vinir eru Kína og Rússland? 

Náttúran

Greind í heimi dýranna

Alheimurinn

Hér eru sannanirnar fyrir Miklahvelli

Náttúran

Nýfundin risaeðla með furðu smáa framlimi

Lifandi Saga

Veislubúningar varðmanna Nixons aðhlátursefni

Náttúran

Hvað eru doppleráhrif?

Spurningar og svör

Af hverju eru sítrónur súrar?

Maðurinn

Hvernig framleiðir líkaminn orku úr fæðunni?

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.