Maðurinn

Hér eru sex einkenni sem eru sérstaklega kvíðavekjandi fyrir samband

Hér er listi yfir persónueinkenni sem þú vilt helst ekki hafa ef þú vilt hitta réttu manneskjuna – og láta sambandið endast.

BIRT: 03/04/2023

Ljúf, heillandi, lífleg, góður hlustandi, kærleiksríkur og forvitinn eru allt orð sem eru mikið notuð í stefnumótaauglýsingunum. Og það kemur ekki á óvart því þetta eru að miklu leyti eiginleikarnir sem bæði karlar og konur leita að hjá hvort öðru þegar þau eru að leita að hinum eina og sanna lífsförunauti.

 

En hvað um hið gagnstæða – öll hin persónulegu einkennin sem veldur því að við forðumst hugsanlegan maka?

 

Er ekki jafn mikilvægt að huga að þeim?

 

Vertu aldrei yfirborðskennd(ur) eða gróf(ur)

Alþjóðlegur hópur vísindamanna ákvað að fara í gegnum eldri rannsóknir á samböndum til að finna þá hluti um hinn aðilann sem eru á neðst á listanum.

 

Jákvæðu eiginleikunum var gefið nafnið „dealmakers“ vegna þess að þeir opna dyrnar að rómantískum samböndum, en þeir neikvæðu nefndir „dealbreakers“. Þeir eyðileggja líkurnar á góðu sambandi.

 

Sex hlutir eru á svarta listanum og það borgar sig að læra þá utan að. Efst á listanum finnum við „yfirborðskenndur og grófur“. Þannig að ef þú vilt vonast til að fá farsímanúmer hinnar manneskjunnar og kannski stefnumót, skaltu alls ekki haga þér svona.

 

Uppáþrengjandi er ekki kostur

Hinir fimm punktarnir eru „háður“, „uppáþrengjandi“, „stuttur þráður“, „sinnulaus“ og „letjandi“.

 

Hjá flestum var gróf og yfirborðskennd hegðun þau einkenni sem voru metin neikvæðust. En „uppáþrengjandi“ og „sinnulaus“ var heldur ekki vel metið.

 

Þessi nýja rannsókn sem birt var í tímaritinu Personality and Individual Differences, var unnin í samvinnu tékkneskra, bandarískra, ítalskra og pólskra háskólavísindamanna. Þeir skoðuðu áður birt rannsóknargögn og beindist rannsóknin að 285 körlum og konum á aldrinum 18-55 ára. Þetta voru Bandaríkjamenn með háskólamenntun, 95 prósent þeirra voru gagnkynhneigð og helmingur þeirra var í föstum samböndum.

Eiginleikar sem geta skemmt möguleika þína, bæði til skemmri og lengri tíma í sambandi

Yfog grófur

Háður

Viðloðandi

Stuttur þráður

Sinnulaus

Letjandi

HÖFUNDUR: BJØRN FALCK MADSEN

Shutterstock

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Náttúran

Hér eru aðeins leyfð kvendýr og afkvæmi þeirra: Kvennasambýli hafsins

Náttúran

Hvernig myndast haglél?

Maðurinn

Hvað er stífkrampi?

Alheimurinn

Af hverju eru plánetur og sólir alltaf kúlulaga?

Lifandi Saga

„Pólskir riddarar réðust á þýska skriðdreka“

Náttúran

Finna skordýr sársauka?

Maðurinn

Heilaþvottur á að losa þig við versta óttann

Maðurinn

Sannleikurinn um heilabilun

Maðurinn

3 tilgátur: Þess vegna grátum við

Alheimurinn

Af hverju er geimurinn svartur?

Náttúran

Líf við ómögulegar aðstæður undir ís

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is