Maðurinn

Höfum við óþarfa líkamshluta?

Aðstæður manna hafa breyst mjög mikið. Hefur líkaminn fylgt með í þessari þróun?

BIRT: 04/11/2014

Mannslíkaminn hefur þróast í mörg hundruð þúsund ár og er því mjög vel aðlagaður að þeim aðstæðum og skilyrðum sem hann þarf að búa við. Engu að síður bendir ýmislegt til að þróunin hafi ekki náð að fylgja öllum breytingum á lifnaðarháttum manna.

 

Sumir hlutar líkamans, t.d. líkamshár og endajaxlar hafa komið sér vel fyrir fólk sem þurfti að tyggja mjög grófa fæðu og ekki átti kost á hlýjum híbýlum. Hvort tveggja er óþarft fólki sem á nóg af fötum, býr í húsum og borðar auðmeltan mat.

 

Á móti kemur að líffæri sem fljótt á litið virðast óþörf, gætu þjónað ákveðnum tilgangi, sem við höfum bara ekki uppgötvað enn. Mögulega gæti slíkt aðeins átt við þegar álag eða sjúkdómar steðja að. Aðrir líkamshlutar kynnu að vera óþarfir í fullorðnum en mikilvægir í þroska fóstursins. Síðast en ekki síst hafa sumir hlutar líkamans, t.d. rófubeinið, skipt um hlutverk með tímanum. Upphafleg hlutverk þessara líkamsparta hafa horfið en í stað þess að hverfa, hefur þróunin fært þeim ný hlutverk.

 
 

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Alheimurinn

Að baki fyrirbrigðinu: Halastjörnur eru tímahylki í geimnum

Jörðin

Hvers vegna er hafið salt?

Náttúran

Lítið eitt um geislavirkni

Alheimurinn

Hvað var fyrir Miklahvell?

Lifandi Saga

Ljósamafían eyðilagði ljósaperuna

Alheimurinn

Er alheimurinn afmarkaður eða óendanlegur?

Lifandi Saga

Andspyrnustríð á Balkanskaga: Mulningsvél Títós

Náttúran

Topp 5 – Hvaða hryggdýr er langlífast?

Spurningar og svör

Fær það virkilega staðist að ánamaðkar geti skipt sér?

Menning og saga

Hvað er víkingur?

Læknisfræði

Tekist hefur að lengja æviskeið músa um 41%

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is