Náttúran

Horfðu á myndskeiðið: Ný tegund risaslöngu fannst í Amasonregnskóginum

Höfuð slöngunnar er svipað á stærð og mannshöfuð en slangan uppgötvaðist við tökur á náttúrlífsþáttum með Will Smith.

BIRT: 14/06/2024

Amason-regnskógurinn er heimkynni stærstu og þyngstu – en ekki lengstu – snákategundar á jörðinni: Græna anakondan.

 

Þökk sé bandaríska leikarans Will Smith og frábæru og hugrökku tökuliði hans hefur nú komið í ljós að það sem menn héldu eina tegund er í raun tvær.

 

Hingað til óþekkt tegund fannst á botni stöðuvatns í Amazon – og hún gæti verið jafnvel stærri en frænka hennar.

 

Synti með 200 kílóa ferlíki

Grænar anakondur skríða um í hitabelti Suður-Ameríku, eins og Amason, Orinoco og Esequibo árnar, auk nærliggjandi vatnasvæða.

 

Slangan er þekkt fyrir getu sína til að kreista lífið úr stórri bráð með því að vefja sig utan um dýrið, kæfa það og gleypa í heilu lagi.

 

Þessi nýja, tröllvaxna tegund, fannst við tökur á heimildarþáttaröðinni Pole to Pole, með leikaranum Will Smith í fararbroddi, þegar tökuliðið var á bátsferð um á eina.

 

Alþjóðlegir vísindamenn skriðu fljótt út úr skrifstofum sínum til að rannsaka þessar nýuppgötvuðu slöngur, sem hafa fengið nafnið Eunectes akaima, á Waoranisvæðinu í Ekvador.

 

Þeir lýsa því hvernig slangan leynist í grynningunni, þar sem hún bíður eftir bráð.

 

Þessi gríðarþunga slanga vegur meira en 200 kg og er að sögn með höfuð á stærð við mannshöfuð.

 

Ef þú ert engin aðdáandi snáka skaltu nú líta undan.

”Stærð þessara stórkostlegu skepna er ótrúleg. Eitt kvendýrið sem við fundum mældist tæplega 6,3 metrar,“ segir aðalhöfundurinn og líffræðingurinn Bryan Fry frá háskólanum í Queensland.

 

Í fréttatilkynningu segja vísindamennirnir frá sögusögnum heimamanna í Waorani, sem segjast hafa séð slöngu sem er yfir 7,5 metrar að lengd og vegur um 500 kg.

Slangan sem nefnist anakonda getur vegið rösklega 200 kíló og orðið yfir átta metrar á lengd. Þessi risavaxna kyrkislanga lifir í frumskógum Suður-Ameríku og getur murkað lífið úr krókódíl á örfáum mínútum, svo og gleypt hjartardýr í heilu lagi.

Þessi nýja tegund er erfðafræðilega frábrugðin hinum þekkta ættingja sínum um liðlega 5,5 prósent.

 

Til að setja þetta í eitthvert samhengi er munurinn á mönnum og simpönsum aðeins um 2 prósent.

HÖFUNDUR: SIMON CLEMMENSEN

Maðurinn

Göngutúr heldur heilanum heilbrigðum

Menning og saga

5 fornleifafundir sem raskað hafa sögu mannsins

Menning og saga

5 fornleifafundir sem raskað hafa sögu mannsins

Tækni

Allir vildu eiga pýramída

Tækni

Allir vildu eiga pýramída

Maðurinn

Er íþróttafólk í meiri hættu á að fá hjartastopp?

Maðurinn

Hvaða áhrif hefur þungunarrof á heilsu kvenna?

Náttúran

Lengri en strætisvagn: Slanga á Indlandi gæti hafa verið stærsta slanga heims

NÝJASTA NÝTT

Náttúran

Topp 5: Hvaða dýr stunda lengsta mökun?

Lifandi Saga

Sósíaldarwinistarnir lýstu yfir stríði gegn fátækum

Lifandi Saga

BNA á barmi borgarastyrjaldar: Nasista-prestur vildi bylta lýðræðinu

Lifandi Saga

Bretar knúðu fram frjálsa verslun með fallbyssum

Lifandi Saga

Nasistaveiðar meðal óvina 

Lifandi Saga

Nasistar leituðu arísks menningarheims í Tíbet

Glæpir

Newton upprætti peningafölsun í Englandi

Lifandi Saga

5 ástæður þess að BNA er einungis með tvo flokka 

Lifandi Saga

Hvers vegna hættu karlar að ganga með hatt?

Lifandi Saga

Versti óvinur skógareldanna

Náttúran

Topp 5: Hvaða dýr stunda lengsta mökun?

Lifandi Saga

Sósíaldarwinistarnir lýstu yfir stríði gegn fátækum

Lifandi Saga

BNA á barmi borgarastyrjaldar: Nasista-prestur vildi bylta lýðræðinu

Lifandi Saga

Bretar knúðu fram frjálsa verslun með fallbyssum

Lifandi Saga

Nasistaveiðar meðal óvina 

Lifandi Saga

Nasistar leituðu arísks menningarheims í Tíbet

Glæpir

Newton upprætti peningafölsun í Englandi

Lifandi Saga

5 ástæður þess að BNA er einungis með tvo flokka 

Lifandi Saga

Hvers vegna hættu karlar að ganga með hatt?

Lifandi Saga

Versti óvinur skógareldanna

Fáðu aðgang að vÍSINDI.IS

Ókeypis í 2 vikur!

 

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

 

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Náttúran

Tungan: Svissneskur vasahnífur dýraríkisins

Náttúran

Tungan: Svissneskur vasahnífur dýraríkisins

Lifandi Saga

EM í fótbolta: Enginn nennti að verða Evrópumeistari

Lifandi Saga

EM í fótbolta: Enginn nennti að verða Evrópumeistari

Lifandi Saga

Fótbolti: Sjálfsmark kostaði landsliðsmann lífið

Náttúran

Af hverju sveigir bolti?

Maðurinn

Rannsókn: Hvernig færðu aðra til að líka vel við þig?

Náttúran

Þannig sigruðu fuglaköngulærnar allan heiminn

Vinsælast

1

Lifandi Saga

Hvers vegna hættu karlar að ganga með hatt?

2

Náttúran

Topp 5: Hvaða dýr stunda lengsta mökun?

3

Lifandi Saga

Nasistaveiðar meðal óvina 

4

Lifandi Saga

Nasistar leituðu arísks menningarheims í Tíbet

5

Glæpir

Newton upprætti peningafölsun í Englandi

6

Lifandi Saga

Sósíaldarwinistarnir lýstu yfir stríði gegn fátækum

1

Náttúran

Topp 5: Hvaða dýr stunda lengsta mökun?

2

Lifandi Saga

Nasistaveiðar meðal óvina 

3

Lifandi Saga

Nasistar leituðu arísks menningarheims í Tíbet

4

Glæpir

Newton upprætti peningafölsun í Englandi

5

Lifandi Saga

Sósíaldarwinistarnir lýstu yfir stríði gegn fátækum

6

Lifandi Saga

BNA á barmi borgarastyrjaldar: Nasista-prestur vildi bylta lýðræðinu

Heilsa

Óhefðbundin en áhrifarík meðferð geðraskana

Lifandi Saga

Barbie breyttist í hasarhetju

Heilsa

Húðflúr getur hugsanlega aukið hættuna á ákveðinni tegund krabbameins

Lifandi Saga

Hverjir stunduðu djöflasæringar?

Lifandi Saga

Afþreying í gegnum tímann: Allt frá skylmingabardögum til sirkustrúða

Maðurinn

Þannig kemstu í gegnum þrep sorgarinnar

Heilsa

Sorg getur breyst í sjúkdóm

Maðurinn

Þátttakendur umbreyttust í böðla

Heilsa

Eyrnasuð: Þig langar ekki að upplifa það á tónleikum

Náttúran

Hættulegar moskítóflugur í Evrópu

Náttúran

Risasveppur er stærri en 100 fótboltavellir

Alheimurinn

Yfirlitið: NASA nefnir 5 draumamarkmið

Topp 5: Hvaða dýr stunda lengsta mökun?

Kynlíf mannfólksins stendur sjaldnast mjög margar mínútur en mökun sumra dýra varir miklu lengur. Hvaða tegund á metið?

Náttúran

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is