Menning

Hvað er rómverskur tólfflötungur?

Frá 18. öld hafa ríflega 130 litlir málmhlutir fundist víðsvegar í Evrópu. Það voru Rómverjar sem smíðuðu gripina en enginn veit ennþá hvaða hlutverki þeir gegndu. Tilgáturnar eru þó af margvíslegum toga.

BIRT: 17/01/2025

Tólfflötungur er lítill, holur smíðisgripur – oft úr málmi – sem er með tólf flatar hliðar. Hver hlið er fimmhyrningur með gati og á hornunum eru yfirleitt litlar kúlur.

 

Þessir dularfullu munir eru frá tímabilinu milli 100 og 300 e.Kr. og hafa þeir fundist víðsvegar í í rómverska ríkinu – einkum í Þýskalandi, Frakklandi og á Ítalíu.

 

Frá árinu 1739 hafa ríflega 130 slíkir munir fundist en enginn veit til hvers Rómverjar notuðu þá. Ekki hafa fundist neinar skriflegar heimildir eða myndir sem vísa til þeirra og því neyðast fræðimenn til að geta sér til um notkun tólfflötunganna.

Rómverskur tólfflötungur er jafnan með milli fjögurra og 11 cm þvermál. Í Englandi einu saman hafa fornleifafræðingar 33 stykki af þessum dularfullu smíðisgripum.

Sumir fræðimenn telja að mögulega geti þetta verið einhverjar mælieiningar meðan aðrir telja þá vera einhvers konar helgigripi eða jafnvel skrautmuni.

 

Eins hafa komið fram hugmyndir um að þetta geti verið leikföng eða tæki til kennslu í rúmfræði.

Hinn þekkti mælskusnillingur Marcus Tullius Cicero gaf kost á sér sem ræðismaður í Róm árið 64 f.Kr. Bróðir hans, Quintus, samdi ritið „Handbók um kosningabaráttu“.

Öllu hugmyndaríkari hugdettur ganga út á að tólfflötungarnir hafi verið verkfæri í saumaskap eða jafnvel að spákonur hafi rýnt í framtíðina með þessum smíðisgripum.

 

Engin þessara tillagna hefur hlotið brautargengi meðal fræðimanna og því er notkun þeirra ennþá hreinasta ráðgáta.

HÖFUNDUR: Emrah Sütcü

© Kleon3.

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Heilsa

Munnur okkar getur haft áhrif á hvort við veikjumst af heilabilun: Hér má lesa sér til um hvað vísindamenn segja að við ættum að borða í meira magni

Maðurinn

Mikilvægt atriði getur komið í veg fyrir að börn verði nærsýn

Alheimurinn

Gæti jörðin þornað upp?

Lifandi Saga

Herleiðangur Napóleons endaði í hörmungum

Maðurinn

Vísindamenn lýsa yfir stríði gegn mígreni

Tækni

Nýir róbótar geta verið afar varhugaverðir

Náttúran

Á hverju lifa köngulær þegar engar flugur veiðast?

Náttúran

Hvaða dýr hafa stærstu eistun?

Tækni

Nú vaxa trén upp í himininn 

Alheimurinn

Eldstöðvar blása lífi í Evrópu

Maðurinn

Af hverju eyðast tattóveringar ekki smám saman?

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.