Náttúran

Hvað er urðarmáni?

Einstöku sinnum heyrir maður getið um urðarmána. En hvaða fyrirbrigði er þetta?

BIRT: 04/11/2014

Urðarmáni eða hnattelding tilheyrir óleystum ráðgátum í veðurfræði og eðlisfræði. Enn hefur mönnum ekki tekist að framkalla slíkt fyrirbrigði í rannsóknastofum og því ríkir nokkur vafi á hvort það sé í raun og veru til. Kenningalistinn er þó langur og skýringar sóttar í allt frá fiseindum til lítilla svarthola.

Á sögulegum tíma hafa alla tíð verið til frásagnir af ljóskúlum sem skyndilega birtast á himni, oftast í sambandi við þrumuveður. Kúlurnar virðast hreyfast óháð þyngdarkraftinum, ýmist svífandi á hægum hraða eða auka hraðann mjög skyndilega. Margir sem séð hafa urðarmána segja fyrirbrigðið geta farið gegnum glugga eða niður um reykháfa.

Enginn vafi leikur á að slíkar eldingar séu hættulegar. Margir eru sagðir hafa látið lífið og frásagnir eru líka til um alvarlegan bruna. Lýsingar eru misjafnar varðandi lit og hreyfingu, en eiga það flestar sameiginlegt að brennisteinslykt hafi fylgt í kjölfarið eftir að slík eldingarkúla hefur svifið á braut eða sprungið með háum hvelli.

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Náttúran

Bláglyttan er heilalaus snillingur

Lifandi Saga

Prumpukóngurinn felldi dömur í yfirlið

Menning og saga

Hvað telst vera mesta svindl fornleifafræðinnar?

Lifandi Saga

Saga Jemen: Frá myrru og mokka til Borgarastríðs og húta

Náttúran

Hættuleg baktería tengd við sérstakan hundamat

Lifandi Saga

Dauði Maó olli harðri valdabaráttu

Lifandi Saga

Kynnisferð um: Morðmál miðalda 

Læknisfræði

Ónæmiskerfi barna skaddast af mislingum

Lifandi Saga

Hvernig tilraunir gerðu læknar nasista?

Lifandi Saga

Hvað er GUGI? 

Maðurinn

Er það rétt að nefið og eyrun stækki alla ævi?

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is