Maðurinn

Hvað eru elektrólýtar?

Skortur á elektrólýtum getur haft afleiðingar fyrir íþróttaframmistöðu og heilsu. En hvað eru þeir og hvers vegna eru þeir mikilvægir?

BIRT: 16/01/2025

Elekrólýtar (steinefnasölt) eru efni sem verða rafhlaðnar agnir, kallaðar jónir, þegar þau eru leyst upp í vökva.

 

Mannslíkaminn samanstendur af um 60 prósentum vatns og allur líkamsvökvi, inniheldur elektrólýta. Þeir nauðsynlegustu eru kalsíum, kalíum, natríum, klóríð og magnesíum.

 

Elektrólýtar þjóna mörgum mikilvægum hlutverkum – allt frá vökvastjórnun og ensímvirkni til taugaboða og vöðvastarfsemi.

 

Natríum og kalíum eru aðallega ábyrg fyrir því að stjórna vökvajafnvægi líkamans. Með því að nota osmósu – ferli þar sem vatn færist frá svæði með lágan styrk raflausna yfir á svæði með hærri styrk – tryggja elektrólýtar að frumur og blóð hafi rétt magn af vökva.

 

Natríum og kalíum eru einnig nauðsynleg fyrir taugakerfið. Þar mynda elektrólýtarnir  rafstraum sem gerir taugafrumum kleift að senda merki.

 

Til dæmis eru taugaboð send til vöðva þar sem annað steinefni – kalsíum – losnar vegna boðanna og örvar vöðvasamdrátt.

 

Sviti tæmir elektrólýtabirgðir

Fyrir íþróttamenn er mikilvægt að neyta salta í gegnum mat og drykk, þar sem líkaminn tapar elektrólýtum þegar þú svitnar.

 

Skortur á elektrólýtum getur haft miklar afleiðingar fyrir íþróttaframmistöðu og heilsu, þar sem það getur meðal annars leitt til ofþornunar, krampa, hjartavandamála og taugasjúkdóma.

HÖFUNDUR: Jonas Grosen Meldal

© Joaquin Corbalan P/Shutterstock

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Heilsa

Munnur okkar getur haft áhrif á hvort við veikjumst af heilabilun: Hér má lesa sér til um hvað vísindamenn segja að við ættum að borða í meira magni

Maðurinn

Mikilvægt atriði getur komið í veg fyrir að börn verði nærsýn

Alheimurinn

Gæti jörðin þornað upp?

Lifandi Saga

Herleiðangur Napóleons endaði í hörmungum

Maðurinn

Vísindamenn lýsa yfir stríði gegn mígreni

Tækni

Nýir róbótar geta verið afar varhugaverðir

Náttúran

Á hverju lifa köngulær þegar engar flugur veiðast?

Náttúran

Hvaða dýr hafa stærstu eistun?

Tækni

Nú vaxa trén upp í himininn 

Alheimurinn

Eldstöðvar blása lífi í Evrópu

Maðurinn

Af hverju eyðast tattóveringar ekki smám saman?

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.