Náttúran

Hvaða dýr fjölga sér hraðast?

BIRT: 04/11/2014

Algengt er að heyra um mikla fjölgunarhæfni kanína eða t.d. músa, en meistarar dýraríkisins í þessu efni eru þó blaðlýs.

 

Ævihringur þessara skordýra er að vísu nokkuð misjafn eftir tegundum, en þar eð þær fjölga sér yfirleitt kynlaust og fæða þar að auki lifandi unga, fjölgar stofninum mjög hratt. Blaðlús eignast yfirleitt unga tíunda hvern dag og þar eð ungu blaðlýsnar þurfa ekki að viðhafa neina mökun heldur fæðast þungaðar í ofanálag, eignast þær fyrsta ungahópinn sjálfar tíu dögum eftir fæðingu.

 

Og við allra bestu aðstæður getur fjölgunin orðið enn hraðar.

 

Heimsmetið á kállúsin sem fræðilega séð getur eignast 822 milljónir tonna af afkomendum á einu ári. Það er nálægt því að vera þrefaldur þungi alls mannkyns. Til allrar lukku er dánartíðni blaðlúsa einnig mjög há, enda óvinir í náttúrunni fjölmargir. Þótt fjölgunin sé ör, verða vindurinn og önnur veðurskilyrði, að ógleymdum rándýrunum, flestum blaðlúsum fljótlega að bana.

 
 

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Lifandi Saga

Hve marga Rómana drápu nasistar? 

Maðurinn

Hvaða tilgangi gegna líkamshár mannsins?

Náttúran

Hvernig myndast El Ninjo?

Lifandi Saga

Blóðsúthellingar og kynlíf: Íslendingar skrifuðu ævintýrasagnfræði

Heilsa

Óþekktar lendur heilans kortlagðar

Alheimurinn

Missýningar og veðurfyrirbæri skapa fljúgandi diska.

Heilsa

Epla- eða perulögun? Líkami þinn kemur upp um hættuna á ótímabæru andláti

Alheimurinn

Ráðgáta sólkerfisins verður leyst á tunglunum 

Lifandi Saga

Allir hræddust miskunnarlausa böðla

Náttúran

Af hverju verður fólki ekki kalt í framan?

Jörðin

Af hverju spúa eldstöðvar ösku?

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.