Náttúran

Hvaða dýr safnar mestum vetrarforða?

Mörg dýr safna vetrarforða en hvaða dýr safna mestum forða áður en veturinn skellur á?

BIRT: 04/08/2024

1. BIFUR

200-2.000 greinar og kvistir. 

Mesti hamstrari dýraríkisins er bifurinn sem geymir nánast fáránlegar fóðurbirgðir á botni vatna þar sem hann heldur til. Bifurinn þyngir allt að tvö tonn af greinum og kvistum með steinum til að fæðan haldist fersk í köldu vatninu allan veturinn.

2. HNOTUSPÆTA

150-200 kg af hnetum

Sum dýr byggja sín eigin forðabúr þegar veturinn nálgast. Það gildir t.d. um hnotuspætu sem velur sér trjástofn fyrir vetrarforðann og heggur í hann mörg þúsund holur sem rúma akörn til átu um veturinn.

3. ÍKORNI

20-50 kg af hnetum, könglum og sveppum

Birgðunum er skipt í forðabúr sem grafin eru niður í skógarsvörðinn. Gleymi íkorninn einhverjum stöðum eða ef forðinn klárast ekki, geta sprottið ný tré sem íkorninn hefur sáð.

4. BLÁR SKÓGARSKJÓR

20-30 kg af hnetum

Blái skógarskjórinn nýtir stóran hluta haustsins til að safna hnetum sem geymdar eru hver fyrir sig víða í skóginum. Sumar grefur fuglinn niður en aðrar eru geymdar í klofnum greinum eða í holum trjám.

5. VATNSNARTA

10-35 kg af kartöflum, rótum og fleiri plöntuhlutum

Þegar veturinn nálgast safnar þetta 20 cm langa og 200-300 gramma þunga nagdýr fæðubirgðum sem nema allt að 100-faldri líkamsþyngd sinni. Fæðan er oftast geymd í þeim trjástofni eða holu þar sem dýrið býr.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: MORTEN KJERSIDE POULSEN

© Shutterstock

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Náttúran

Hér eru aðeins leyfð kvendýr og afkvæmi þeirra: Kvennasambýli hafsins

Náttúran

Hvernig myndast haglél?

Maðurinn

Hvað er stífkrampi?

Alheimurinn

Af hverju eru plánetur og sólir alltaf kúlulaga?

Lifandi Saga

„Pólskir riddarar réðust á þýska skriðdreka“

Náttúran

Finna skordýr sársauka?

Maðurinn

Heilaþvottur á að losa þig við versta óttann

Maðurinn

Sannleikurinn um heilabilun

Maðurinn

3 tilgátur: Þess vegna grátum við

Alheimurinn

Af hverju er geimurinn svartur?

Náttúran

Líf við ómögulegar aðstæður undir ís

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is