Menning og saga

Hvaða teiknimyndasaga er elst?

Binni og Pinni

BIRT: 04/11/2014

Elsta teiknimyndasagan sem enn birtist er „The Katzenjammer kids“ sem margir Íslendingar kannast við undir dönsku nöfnunum „Knold og Tot“ eða ,,Binni og Pinni” á okkar ylhýra. Þessi teiknimyndasaga birtist enn í dag í um 50 blöðum og tímaritum víðs vegar um heim, en var fyrst birt í Bandaríkjunum 1897. Teiknarinn var af þýskum uppruna, Rudolph Dirks, og varð fyrstur til þess á síðari tímum að nota talblöðrur.

 

Teiknimyndasöguformið á sér þó mun lengri sögu. Sumir telja að hana megi rekja allt aftur til hellamálverkanna. Öllu áreiðanlegra er þó að miða við myndskreytt rit á miðöldum, sem í var að finna þúsundir teikninga og höfundarnir nýttu sér bæði talblöðrur, innrammaðar myndaseríur og næstum allar aðferðir sem nú eru notaðar í teiknimyndasögum.

 

Flestir telja Svisslendinginn Rodolphe Töpffer frumkvöðul þess að endurvekja teiknimyndasöguformið. Hann hóf ferilinn um 1827 með „M Vieux Bois“, en betur þekkt varð sagan um „M. Cryptogame“ sem kom út um 1845.

 

Í Bandaríkjunum var „The Yellow Kid“ sem út kom 1895, ein af fyrstu og vinsælustu sögunum. Teiknarinn hét Richard Outcult og serían fjallaði um dreng í gulri skyrtu. Það sem hann sagði stóð á skyrtunni og stundum í talblöðrum.

 

Japanski manga-stíllinn, sem komist hefur í tísku á síðari árum, á ættir að rekja til listamannsins Hokusai, sem árið 1814 sendi frá sér allmargar teikningar og skopmyndir sem hann nefndi „Manga“ og þessar nýju teiknimyndaseríur heita eftir.

 

 
 

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Lifandi Saga

Veislubúningar varðmanna Nixons aðhlátursefni

Náttúran

Hvað eru doppleráhrif?

Spurningar og svör

Af hverju eru sítrónur súrar?

Maðurinn

Hvernig framleiðir líkaminn orku úr fæðunni?

Náttúran

Tröllvaxin baktería sést með berum augum

Tækni

Vísindamenn bora djúpt eftir grænni orku

Lifandi Saga

Þýsk fyrirtæki mokgræddu á stríði Adolfs Hitlers

Lifandi Saga

Aðallinn opnaði múmíur í veislum

Menning og saga

Hver var fyrsti einræðisherra sögunnar? 

Heilsa

Vöðvagen geta varið þig gegn sjúkdómum

Náttúran

Sjávarormur með risaaugu og undarlega tjáningu

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.